Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 38

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 38
Auk fraraangreindra farsótta, sem sérstakar töflur eru gerðar yfir hér fyrir aftan, geta 'læknar við og við nokkurra fleiri, en að því er virðist af handahófi og með engri reglu: Ekthyma contagiosum: Þistilf jarðar 2. Erythema nodosum: Rvik 8, Hafnarfj. 1, Húsavíkur l(i, Sevðisfj. 1, Norðfj. 1. Febris herpetica: Eyrarbakka 1, Akureyrar 1. Pemphigus neonatorum: Eyrarbakka 1. Stomatitis: Rvík 13, Flateyrar 1, Siglufj. 7. Læknar láta þessa getið: Seyðis/j. Eryth. nod. Eitt tilfelli. Sjúklingurinn hafði einnig pleurit. Eyrcirbakka. Pemphigus contagiosus var á 2 vikna gömlu barni. Það fæddist í miðjum ágústmánuði í sumar í nijög lélegum húsakynnum hér í Flóa, en hreinlæti í góðu iagi eftir kringumstæðum. Fyrsta blaðra sást á 5.—6. degi. Er ég sá það, voru blöðrur um allan kropp, sumstaðar runnar saman í stórar blöðrur, eins og eftir mikinn bruna. Barnið dó eftir nokkra daga. Ég hef aldrei áður séð sjúkdóm þenna á svo háu stigi, en hann kemur hér all oft fyrir á vægu stigi með fá- urn strjálum bólum, og' þá sjaldnast vitjað læknis. Barn þetta var full- burða, er það fæddist og efnilegt að sjá, góð og hreinlát ljósmóðir, er tók á móti því, og ekki hafði hún orðið vör við önnur tilfelli þessa sjúkdóms um þær mundir. Úr graftrarsótt (septicopyæmia non puerperalis) deyja samkv. dán- arskýrslum ekki færri en 8, en hennar er ekki getið í öðrum skýrslum. Hið sama er að segja um stífkrampa (tetanus), sem verður einni mann- eskju að bana. B. Aðrir næmir sjúkdómar. Krabbamein. Drykkjuæði. Töflur V, VI, VII, 1—4 og VIII. 1. Kynsjúkdómar (morbi venerei). Töflur V, VI og VII, 1—3. Sjúklingafjöldi 1921—1929: 1921 1922 1923 1924 1925 192« 1927 1928 1929 Gonorrhoea .. . . 192 198 259 241 258 340 348 407 431 Syphilis . . 30 23 22 20 31 32 34 21 13 UIcus vener. . 7 17 9 1 8 5 5 3 12 L e k a n d a tilfellum fjölgar heldur en óverulega frá fyrra ári, og lítið gætir sjúkdómsins enn nema í Reykjavík og stærstu kaupstöðunum. Allmargt er um útlendinga í þessari sjúklingatölu. Er þess getið um 286 sjúklinga, að 41 af þeim hafi verið útlendingar, þ. e. 14,3%. Sárasóttartilfellunum fer fækkandi hin síðari ár, svo að verulegu munar. Um 8 af þessum 13 tilfellum er þess g'etið, að 5 af þeirn hafi verið útlendingar, þ. e. 62,5%. í 4 tilfellum var um að ræða sárasótt á fyrsta stigi, 3 í Reykjavík og 1 á ísafirði, og voru það allt útlendingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.