Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 53

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 53
51 bætast við 60 nýir, en 1929 aðeins 13 o. s. frv. Þetta sýnir hve veikin gengur bylgjótt og er reynsla hér sem víðar sú, að vissar sóttir eins °g mislingar, kikhósti, mænusótt, inflúensa og kvefsóttir eiga mikinn þatt i að auka berklana eða skara eldi að þeim, ef svo má segja. í Akureyrarhéraði dóu úr berklaveikinni 1909—1916 2,1%0, 1917— 1924 2,3%c, 1925—1929 3,5%0. Af þessu sést, að berklamanndauðinn stóð nokkuð í stað fram að 1924, en frá 1924 er ljóst orðið, að berkladauðinn hefir greinilega vaxið. Og athugandi er, að við þenna útreikning allan hefi ég jafnan dregið dána utanhéraðssjúkl. frá. Að þeim meðtöldum var t. d. berkla- dauði í héraðinu 1929 6%0. Á skrá eru nú 113 karlmenn og 134 konur, sem skiptast þannig eftir aldri: Sjiiklingar 0—20 ára ........................ 72 20—40 152 yfir 40 — ........................... 23 Hin mismunandi sýking eftir hreppum hefir verið svipuð í mörg ár, þ. e. tiltölulega mest í Saurbæjarhr. og Glæsibæjarhr. eða rúml. 3% i hvorum þessara hreppa miðað við hreppsíbúa. Þar næst kemur Skriðuhreppur, þá Akureyri, því næst Arnarneshr. og hinir hrepparn- ir lækkandi hver af öðrum lítið eitt, en enginn með minna en 2% berklasjúkl. i hlutfalli við ibúatölu. Þeir 247 berklasjúkl. sem nú eru í héraðinu skiptast inilli 132 heimila, en aðgætandi er, að þar á meðal eru hin stóru berklaheim- ili, Kristneshæli með 60 sjúkl. og Akureyrarsjúkrahús með 20 sjúkl., annars eru ekki í neinum hluta héraðsins neinn sérlegur munur á tölu heimila og tölu sjúkl. Höfðahverfis. Þegar ég kom í héraðið 1924, höfðu 28 sjúklingar verið skráðir í berklabók, þar af 18 innanhéraðs. Af þessuin 18 eru 7 eftir í héraðinu, hinir dánir eða farnir. Síðan 1924 hefi ég skráð 16 sjúklinga, en aðeins 1 af þeim utanhéraðs. Berklabókin byrjar 1908 en árin 1911 1914 er enginn læknir i héraðinu og enginn sjúklingur skráður. Ég hefi skráð 15 innanhéraðssjúklinga í tæp 6 ár, en áður höfðu verið skráðir 18 sjúklingar á 13 árum. Eftir þessu að dæma hefir veikin vaxið. Á þessum 6 árum hafa 3 af 15 sjúklingunum dáið, allt börn með meningit. tub. Þung tilfelli önnur en meningitistilfellin hafa ekki komið fyrir síðan ég kom hingað. Viðvíkjandi útbreiðslu keniur í ljós, að veikin gerir aðallega vart við sig í einstöku ættum, eða réttara sagt á einstökum heimilum, hjá sifjaliði og hjúuin, sein þar hafa dvalið. lieykdæla. Samkv. berklabók skráðir 1904—1929 47 berklaveikir héraðsbúar á samtals 31 bæ, og skiptast þannig á bæina : ' Á 4 bæi koma 3 berklaveikir á bæ hvern — 19 —1 ----------- Venjulega skráðir 1—2 nýir sjúklingar á ári, nema 1907, 1910 og 1914 —- 4 hvert ár, 1918 3 og 1924 11 sjúklingar. Að sjúklingunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.