Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 76

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 76
74 bergi fyrir starfsfólk, Brunnur undir húsinu. Röntgentæki keypt. Kost- uðu um 10 þús. kr. Að öðru leyti láta læknar þessa getið: Rvík. Landakotsspítali rekinn sem undanfarin ár. Þar aðall. skurð- sjúklingar. Margir verða að bíða lengi eftir plássi þar. Það er alltaf ofsett sjúklingum. Sjúkrapláss eiginlega fyrir 50 sjúklinga, en meðal- tal sjúklinga á dag 79. Patrcksfj. Sjúkrahúsið. Aðsókn var svipuð og árið áður. Alls komu á árinu 46 sjúldingar, þar af 20 héraðsbúar, 4 úr Bíldudalshéraði, 1 úr Þingeyjarhéraði og 21 útlendingur. Þingeyrar. í júlímánuði komu loks Ijóslækningatæki eftir langa mæðu og fleiri ára viðleitni. Rafmagn er hér framleitt af mótorvél, spennan óvanalega lág, 65 w. Voru lampar fyrir svo lága spennu ófáan- legir og að margra áliti ómögulegt að smíða þá. Nú hafa þeir loks feng- ist og ber ekki á neinum vandkvæðum. Þeir hafa reynzt vel og jafnvel að mun öruggari i rekstri en í nágrannahéruðunum, þar sem spennan er hærri. Maður hugði gott til þessarar rómuðu nýbreytni, og ekki hefir mér dulizt árangur af henni í suinum tilfellum. Svo kemur fordæming hennar eins og þruma úr heiðskiru lofti. Notkun ljósanna verður haldið áfrain, þrátt fyrir það þótt ríkissjóður hætti að greiða tilkostnaðinn, og er lítt trúlegt, að þau geri mikið tjón, ef gætilega er að farið. Er það svo, að Þjóðverjar fordæmi þau eins og Englendingar? Virðist mér eigi síður ástæða til að taka tillit til þess, sem Þjóðverjar segja um þessa hluti. Á næsta ári er fyrirhugað að setja miðstöðvarhitun í liúsið og gera baðklefa með sæmilegum útbúnaði í sambandi við liana. Verður þá húsið all-sæmilega úr garði gert, að öðru en því, að rúmið er af skornum skammti. Einkum gætir þess fyrir aukna aðsókn erlendra sjómanna. Að visu dvelja þeir hér aðeins lítinn hluta árs, sem sé frá októberbyrjun til febrúarloka, en á því tímabili hefir stundum orðið að fylla hverja kró vegna þeirra, því illt þykir að vísa þeim á bug'. Þeir eru og hafa verið aðaltekjulind hælisins, og er eingöngu þeim að þakka, að afkoma þess hefir verið sæmileg. Flateijrar. Sólskýli Súgfirðinga starfaði síðastliðið sumar, eins og áð- ur, undir stjórn Kristjáns A. Kristjánssonar kaupmanns. Alls voru tek- in þar 1400 sólböð. 64 tóku fleiri en 9 sólböð, 65 færri. Menn byrjuðu með rúmar 5 mínútur, en uku tímann bráðlega upp í hálfa klukku- stund, sjaldan lengur, þó æskileg't hefði það verið. Einstaka fóru tvisv- ar á dag. Siðastliðið sumar var óvenju sólríkt; þrátt fyrir það var sá tími, sem hæfur var til sólbaða, æði slitróttur. í 12—14 stiga hita eru sólböðin þægileg; sé hitinn yfir 15 stig, eru smá vindgusur við og við blátt áfram notalegar. Ummæli almennings eru þau sömu og áður, að menn verði hressari til líkama og sálar og ónæmari fyrir kvefi og kulda. Fullorðinn inaður og skýr, með hægfara fibrösa lungnaberkla lýsir áhrifum sólbaðanna þannig: að síðan hann byrjaði á þeim hafi hann ekki fundið til gigtar, en áður liefði hún sjaldan við hann skilið; enn- fremur hafi hann sjaldan orðið illa kvefaður síðan, og þá jafnan losnað fljótt við kvefið aftur; loks fái hann ekki lengur kuldahroll í sig', þó hann sé úti í kalsaveðri. Ég hefi séð nokkur börn beinkramarveik, - og — sennilega jiess vegna með sífellt blóðleysi, kvef og' niðurgangs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.