Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 85

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 85
83 Höfðahverfis. Áfengisnautn er hér lítil «g mér vitanlega enginn drykkjumaður til i héraðinu. Helzt vill til að sjómenn geri sér einn •.glaðan dag“ í vertíðarlok á haustin. Histilfj. Afengisnautn einhver, ekki her þó á því til muna. Engum veit ég' vera slíkt til meins, efnalega eða á annan hátt. Berufj. Ekki hefi ég orðið hér var við drykkjuskap, er talizt geti, og það má segja héraðsbúum til hróss, að þeir hafa ekki leitað eftir áfengi hjá lækni. 7. Meðferð ungbarna. Þetta ár er merkilegt að því leyti, að ungbarnadauði varð minni en nokkurntíma áður, 43%c, en hafði orðið lægstur 1925 og þá 45,6%„, og eru nú ekki margar þjóðir, sem okkur standa framar að þessu leyti. Ekki mun það þó eingöngu vera dyggðum okkar að þakka heldur í og með heilnæmara loftslagi fyrir smábörn og öðrum staðháttum. Er við því að búast, að ungharnadauði reynist hér mishærri en í öðrum löndum flestum. Sum árin erum við lausir við þær farsóttir, sein eru hættulegastar börnum, t. d. kikhósta, en þegar þær ganga gera þær aftur meiri usla en annarsstaðar, þar sem þær ganga jafnara yfir. Annars mun meðferð ungbarna víðast i vel sæmilegu lagi og stór- syndir ekki drýgðar í þvi efni, nema helzt á þann hátt, að kúldra hörnin um of inni í hita og loftleysi i stað þess að byrja strax á að herða þau með útiveru og gera þau á þann hátt ómóttækilegri fyrir kvefsóttir, sem þeim reynast svo hættulegar, þó að læknar láti þess ekki sérstaklega getið. Um 2136 börn, sem skýrslur yfirsetukvenna ná til (tafla 34) er þess getið, hvernig þau voru nærð eftir fæðinguna, og eru þær hundraðs- tölur þannig (tölur Rvikur í svigum): Brjóst fengu 87,3% (95,6%). Pela fengu 9,9% (3,6%). Brjóst og pela fengu 2,8% (0,8%). Rvík stendur sig þannig betur í þessu efni en aðrir landshlutar og má þó ástandið yfirleitt heita gott, ef upplýsingum yfirsetukvennanna er treystandi. Vafalaust segja þær rétt til um það, að börnin eru lögð á hrjóst og sennilega á brjósti þegar þær skilja við konurnar. En hversu lengi? Ein ljósmóðirin í Reykjavík, Jóhanna Friðriksdóttir, greinir tímalengdina nákvæmlega um sínar konur, og er hann að jafnaði ekki rneira en 3 rnánuðir. Verst ástand að þessu leyti virðist vera í eftirfarandi héruðum: Ólafsvíkur ............ Af 39 konum lögðu aðeins 27 á hrjóst. Reykhóla................... 17 — — 9 — Blönduós ................. —38 — — 30 Siglufj................ — 54 — — — 36 Þistilfj...................—15 — — 11 Berufj................ — 5 — — — 3 Keflavíkur ........-••• — 28 — — — 15 -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.