Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 27

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 27
Djúpavogi, veiktust nokkru seinna. 2 Færeyingar fengu líka veikina, en þeir höfðu heimsótt Færeying, sem var í sömu sjóbúðinni. Sam- gönguvarúð var höfð. Engir fleiri veiktust. Ileij8ar[). Mislingasjúklingar eru taldir 65 á árinu, en sú tala er vit- anlega allt of lág. Vægu tilfellin koma lítt til greina, og í þetta sinn voru mislingar rnjög vægir. Þeir bárust frá Seyðisfirði í nóv. 1928 og öreiddust mjög hægt út. Hæst var tala sjúklinga i janúar — 34 —, en í marz aðeins 6, og eftir það enginn. Mislingar gengu hér 1925—26, svo allflestir þeirra, sem komnir voru til vits og ára, voru búnir að Ijúka sér af með þá. Þrisvar fullvrtu aðstandendur sjúklinga, að þeir hefðu fengið mislinga áður á barnsaldri. Eitt barn dó af afleiðingum veikinnar (bronchopneumonia), enda var það ekki búið að ná sér eftir kikhóstann frá því árinu áður. Annars hefir á árinu lítið orðið vart við eftirköst veikinnar, nema þó nokkrir voru lengi að ná sér með sjónina. Bronchopneumonia fengu 4, einn dó, eins og áður cr um getið. Fáskrúðsfj. Misiingar gengu fyrst i Stöðvarfirði í janúar og febrúar- mán., og komu þar á allflest heimili, en bárust ekki út fyrir takmörk hreppsins. Sýktust þar alls 69 manneskjur, 56 í janúar og 13 i fcbrúar. Sóttin barst hingað í desember 1928 og sýktust þá 7 manneskjur. Far- aldur þessi var að sögn injög vægur, læknir var aldrei sóttur þangað, en tölu sjúklinganna hef ég'frá skilríkum manni, þar búsettum. Aftur komu mislingar upp hér síðast í maímánuði, þá í Búðakauptúni, með unglingsstúlku, sem fluttist hingað frá Djúpavogi. í þetta skipti sýkt- ust alls 41. Sóttin var mjög væg og barst ekki út úr kauptúninu. Rerufj. Mislingar gengu í héraðinu í maí—júlí. Þeir hafa sennilega borizt hingað með mótorbát frá Seyðisfirði. Margir af skipshöfninni höfðu ckki haft mislinga og voru af l'jörðum, þar sem veikin hafði gengið. Veikin byrjaði snemma í maí á Djúpavogi, en breiddist síðan út um Berufjörð og Álftafjörð. Flestir eru skráðir í inaí, en þá er undirritaður1) kom hingað, í júníbyrjun, var veikin all-almenn, var bæði á nokkrum bæjuin við Djúpavog, í.húsum í kauptúninu og einnig í Álftalirði. Eins og skráin ber að nokkru leyti með sér, veikt- ist töluvert af fullorðnu fólki. Það, sem sérstaklega er um þessa veiki að segja, er það, að hún’var yfirieitt væg, enda mjög væg, sem marka má af þvi, að fullorðið og enda aldrað fólk komst létt út af henni. Af sömu ástæðu eru ekki nærri allir skráðir, því læknis var ekki vitjað. Þess má geta hér, að einn hreppurinn, Breiðdalshreppur, slapp við veikina og hefir varist undanfarið, um margra ára bil. Eru þar fáir c.ða engir, einnig af eldra fólki, sem hafa fengið veikina, og vilja hreppsbúar því reyna að vcrjast henni til hins ítrásta, þar scm líkur eru til, að hún myndi verða alvarleg af þeim sökum. Siðu. Mislingar gengu í Mýrdalshcraði í janúar, og voru þar engar varnir hafðar. En hér hagar svo til, að í sumum sveitum héraðsins er svo langt síðan að mislingar hafa gengið, að aðeins elzta fólkið hefir fengið þá. Var því mjög óálitiegt að fá þá yfir héraðið um hávetur. 1) Þ. e.: Árni Árnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.