Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 61
59
Vestmannaeyja. Tvær konur hafa dáið úr cancer ventricul. (sjá
dánarskýrslu og dánarvottorð). Hefir gleymst að færa þær inn á mán-
aðarskrá.
Læiknar geta þannig um, hvar í likamanum krabbameinin hafa set-
'ð i 28 tilfellum, og skiptast þau þannig niður: Ca. véntriculi 13, ca.
oesophagi 4, ca. hepatis 1, ca. mesenterii 2, ca. intestini 1, ca. uteri 5,
ca. mammae 2.
í skýrslu sinni um Kristneshælið getur Jónas Rafnar um 1 tilfelli
af ca. pulmonum, og mun lungnakrabba ekki hafa verið getið í skýrsl-
um fvr.
7. Drykkjuæði (delirium tremens).
Töflur V—VI.
Drj'kkjuæði hefir ekki verið skráð fyr en í ár og eru 4 taldir, einn
i hverjum þessara kaupstaðahéraða: Rvik, Hafnarfj., Akureyrar og
Siglufj.
Af næmum sóttum, sem ekki eru sérstakir dálkar fyrir á mánaðar-
skrám, og til þessa kafla mundu teljast, geta læknar þessara:
Actinomvcosis: Hofsós 1, Sauðárkróks 1, en er vafalaust sama til-
fellið.
Favus: Vestmannaeyja 1. Aðrir minnast ekki á þenna kvilla, en þó
hafa 9 geitnasjúkl. verið læknaðir á árinu á Röntgenstofu ríkisins og
enn er ekki séð fyrir endann á.
Granuloma: Reykdæla 2.
Sycosis: Siglufjarðar 1.
Trachoma: Siglufjarðar 1.
Læknar láta þessa getið:
Hofsós. 32 ára kona með ileocoecaltumor, sem reyndist actinomyco-
sis við skurð og smásjárrannsókn. Skurðaðgerðin árangurslaus, en
sjúkl. batnaði við joðkalíum.
Siglufí. Kona 40—60 ára með trachom. Sjúkdómurinn ákveðinn af
augnlækni, sem hún var hjá til lækninga tæpa 3 mánuði. Síðan albata.
Reykdæla. 2 sjúkl. með granuloma. Batnaði við ungv. pyrogalloli
comp.
Vestmannaeyja. Grunur lék á að 1 sjúkl. hefði geitur, og voru
gerðar ráðstafanir til að senda hann til Reykjavikur til lækninga.
C. Ýmsir sjúkdómar.
Læknar geta fárra sjúkdóma, annara en þeirra, sem skýrslur eru
heimtaðar yfir eða þeim eru skyldir. Þetta er hið helzta:
1. Anæmia lienalis:
ísafí. Tæplega ársgamalt barn með gríðarmikla miltisstækkun.
Batnaði.