Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Page 105

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Page 105
103 fóðri, -— þeir gætu elt lambskinn og kiippt, gert þau fín og haft í milli- fóður, og áliti ég þeim þá vel borgið. Enn heldur gúmmískófatnaður- inn velli, en þó er farinn að sjást stöku maður með gömlu íslenzku skóna i ferðalögum og heima fyrir. Innlendu verksmiðjudúkarnir eru nú mest notaðir í ytri föt, og prjónanærföt úr ullarbandi munu vera algeng. íslenzki iðnaðurinn er að ryðja sór til rúms í klæðaburði fólksins, sem vera ber, en enginn er samt klæðskeri í héraði mínu. Með því að engin útgerð er héðan, á fólk erfitt með að ná í nýjan fisk, einkum á sumrin, en nýtt kjöt fæst hér oft og svo laxinn á sumrin. Menn hafa lítt vanizt á síldarát, og væri nauðsyn á, að gerðar væru ráðstafanir til þess, að allar sveitir gætu birgt sig með þá vöru á sumrin, t. d. ef byrjað væri að salta nokkrum dögum fyrr en rétt þætti vegna útflutnings, og það, sem saltað væri þá dagana, sett á innlenda markaðinn. Dnla. Vinnufatnaður dýr og óhentugur og of lítill munur gerður á vetrar- og sumarfatnaði. Sparibúningur hinn sundurleitasti, og ólík- ustu spjörum ægir þar saman, einkum á kvenfólkinu. Mataræði er víðast eklti nógu heilsusamlegt og sumsstaðar ónógt, nema þá að vöxt- unum, einkum fyrir ungviðið. Heid, að maturinn sé almennt of fjör- efnasnauður, sérstaklega síðari hluta vetrar og framan af sumri. Ekk- ert nýmeti þá nema mjólk og dálítill harðfiskur. Mér virðist líka mest um ýmsa kvilla síðari hluta vetrar og fram á vorið, svo sem ýmiskonar slappleika, þreytu, lystarleysi, blóðleysi o. fl. þess háttar. Nýting og geymslu búsafurða til heimilsnotkunar er mjög ábótavant. Skyrgerð minni en vera ætti og garðrækt allt of lítil, og gengur illa að geyma garðmat til ársins. Alíar sláturafurðir saltaðar, reyktar eða súrsaðar, en mikið af þeim mætti auðveldlega og með mjög litlum tilkostnaði geyma í ís allt árið. Hefi sjálfur dálitla reynslu fyrir því. Hænsn eru orðin víða, en gera ekki rnikið gagn, og það sem fæst af eggjum, er notað í bakkelsi eða selt í burtu. Harðfiskur of lítið keypt- ur og það, sem það er, aðallega steinbítur, sem hættir við að þrána. Saltfiskur talsvert notaður, en mest úrgangsfiskur, varla mannainat- ur og þó dýr. Langmest er lifað á mjölmat (blóðmör, grautum, brauði etc.). Loks þegar gera á líkamanum sérstakleg'a gott og hressa vel upp á hann, kemur sætt kaffi og sætar og skrautlegar kökur í fjöl- mörgum útgáfum. Tizkan heimtar þetta, þó að allir kjósi heldur með sjálfum sér kjötbita og kartöflur eða smjör, egg og mjólk. Yfirleitt er mataræðið svo slæmt og óviturlegt sem hugsazt getur og það al- gerlega að óþörfu. Hesteyrar. Viðurværi er gott. Börnum gefið lýsi. Heimilsiðnaður, sem almennt er stundaður hér, vex ár frá ári. Fólk yfirleitt vel til fara. Reykjarff. Fatnaður svipaður og annarsstaðar. Mataræði fremur fá- breytt. Lítið um nýrneti mikinn hluta ársins. Óþarflega mikið um notkun sykurs og útlendrar matvöru. En aðra eins ágætisfæðu og síld vill eða kann enginn að éta, þó að haígt sé að fá nóg af henni hér fyrir lítið eða ekkert verð. Sjósókn til að afla sér fiskjar rekin mjög slælega. Dálítið étið af saltketi sumsstaðar og eggjum. Ræktun matjurta er yfirleitt rnjög skammt á veg lcomin. Ég er sannfærður um, að C- vitamínskortur er hér talsvert útbreiddur. Ávextir, jafnvel þurrkaðir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.