Fréttablaðið - 20.02.2021, Blaðsíða 44
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Ýmsar fasteignir Reykjavíkurborgar, reglubundið viðhald
raflagna – Hverfi 1, 2 og 3, EES útboð nr 15097.
• Ýmsar fasteignir Reykjavíkurborgar, reglubundið viðhald
raflagna – Hverfi 4 og 5, EES útboð nr. 15109.
• Ýmsar fasteignir Reykjavíkurborgar, reglubundið viðhald
raflagna – Hverfi 6 og 7, EES útboð nr. 15110.
• Ýmsar fasteignir Reykjavíkurborgar, reglubundið viðhald
raflagna – Hverfi 8, 9 og 10, EES útboð nr. 15111.
• Langholtsskóli, þak miðálmu, útboð nr. 15094.
• Eignaumsjónarkerfi, EES útboð nr. 14945.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Innkaupaskrifstofa
Sími 411 1111
ÚTBOÐ
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
Brennur þú fyrir forvörnum?
Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir stöðu forvarna-
fulltrúa sem mun vinna að því að styðja við framkvæmd
aðgerðaáætlunar 2021-2025 um skipulagðar forvarnir meðal
barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu of-
beldi og áreitni.
Leitað er að drífandi leiðtoga sem brennur fyrir málefninu
og hefur til að bera frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum,
framúrskarandi hæfni í samskiptum, getu til að miðla efni í
ræðu og riti, nákvæmni í vinnubrögðum og skipulagshæfi-
leika. Þá krefst starfið þverfaglegs samstarfs og teymis-
vinnu.
Um er að ræða tímabundið starf til tveggja ára með mögu-
leika á framlengingu. Sérstaklega er vakin athygli á því að
þeir sem ráðnir verða geta haft starfsstöð utan höfuð-
borgarsvæðisins á einhverjum af þeim starfstöðvum sem
Byggðastofnun hefur kynnt fyrir störf án staðsetningar,
og má finna á vefsíðu stofnunarinnar eða sambærilegri
aðstöðu.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Fylgja því eftir að forvarnir verði markviss þáttur í skóla-
stefnu sveitarfélaga og forvarnastefnu hvers skóla og
samþættar inn kennslu og skólastarf.
• Veita skólaskrifstofum, skólum, frístundaheimilum og
félagsmiðstöðvum stuðning og fræðslu og styðja við að til
verði virk forvarnateymi í hverjum grunnskóla.
• Styðja við forvarnastarf í framhaldsskólum og í félögum
og stofnunum, sem starfa með fötluðum börnum og ung-
mennum.
• Taka saman upplýsingar um framgang aðgerðaráætlun-
arinnar og framhald hennar í samstarfi við skrifstofu
jafnréttismála í forsætisráðuneytinu og önnur verkefni í
tengslum við framgang áætlunarinnar eftir því sem við á.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun og starfsreynsla sem nýtist í starfi.
Meistarapróf er kostur.
• Geta til að stýra verkefnum, setja upp skipulag og áætlanir
og fylgja þeim eftir.
• Framúrskarandi samstarfs- og samskiptahæfileikar,
frumkvæði og metnaður til að ná árangri.
• Gott vald á íslensku máli í ræðu og riti og hæfni í
framsetningu upplýsinga er skilyrði.
• Mjög góð færni í ensku og kunnátta í einu Norðurlanda-
máli er kostur.
Nánari upplýsingar veitir Anna Guðrún Björnsdóttir,
sviðsstjóri þróunar- og alþjóðasviðs
anna.g.bjornsdottir@samband.is eða í síma 515-4900.
Samband íslenskra sveitarfélaga er framsækinn vinnu-
staður sem býður upp á opið vinnuumhverfi og samheldinn
starfsmannahóp. Umsækjendum er bent á að frekari
upplýsingar um Samband íslenskra sveitarfélaga eru á
vefsíðunni, www.samband.is. Þar er einnig að finna nánari
starfslýsingu sem og mannauðsstefnu sambandsins.
Umsóknir merktar Umsókn um starf forvarnarfulltrúa skulu
berast eigi síðar en mánudaginn 15. mars nk. til Sambands
íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30, pósthólf 8100, 128
Reykjavík eða með tölvupósti á samband@samband.is
Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningar-
bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rök-
stuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Verksmiðjustjóri
Rótgróið iðnfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar að ráða
efnaverkfræðing til framtíðarstarfa.
Starfssvið:
• Stýring framleiðslu og innkaupa
• Mönnun verksmiðju
• Tækniráðgjöf
• Skýrslugerð
• Viðhalda og betrumbætur á verksmiðju
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Próf í efnaverkfræði eða menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af verkefnastjórnun og vinnu við hættuleg efni
er kostur
• Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna
með öðrum
• Metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Gott vald á íslensku og ensku
Vinsamlegast sendið umsókn á atvinna@frettabladid.is
merkt Verksmiðjustjóri-2002 fyrir 26. febrúar
Ú
tboð
Malbiksviðgerðir í Hafnarfirði 2021
Áætlað magn er 1.700 m²
Yfirlagnir á malbiki í Hafnarfirði 2021
Áætlað magn er 40.000 m²
Sólvangur eldri bygging
Endurbætur á 2. - 4. hæð
Ný útboð í auglýsingu
Nánar á:
hafnarfjordur.is
FJARÐABYGGÐ
fjardabyggd.is
Slökkviliðsstjóri
Fjarðabyggð auglýsir laust til umsóknar starf slökkviliðstjóra. Um er að ræða
100% starf, auk bakvakta, með starfsstöð á slökkvistöðinni á Hrauni á
Reyðarrði. Slökkvilið Fjarðabyggðar er með 5 starfsstöðvar þar sem
atvinnulið starfar samhliða hlutastarfandi slökkviliðs- og sjúkrautninga-
mönnum.
Helstu verkefni eru:
• Rekstur slökkviliðs og dagleg stjórnun starfsstöðva slökkviliðs Fjarðabyggðar.
• Leiðir faglegt starf slökkviliðsins og ber ábyrgð á að starfsemin
sé í samræmi við lög og reglugerðir.
• Stýrir úttektum, eldvarnareftirliti og stjórnun aðgerða.
• Ábyrgð á gerð samninga um þjónustu slökkviliðs í Fjarðabyggð
í samráði við bæjarstjóra.
• Ber ábyrgð á skipulagi þjálfunar og stýrir þjálfun slökkviliðsins.
• Ber ábyrgð á og skipuleggur slökkvistarf utanhúss, annast vatnsöun,
reyklosun og dælingu.
• Umsjón og eftirlit með búnaði almannavarna í Fjarðabyggð og samskipti við
viðbragðsaðila vegna almannavarna. Situr aðgerðarstjórn almannavarna.
• Upplýsingagjöf og ráðgjöf til fyrirtækja og stofnana í sveitarfélaginu
um lög, reglugerðir og stjórnvaldsfyrirmæli varðandi eldvarnir og öryggi.
• Ábyrgð á gerð árhagsáætlunar og eftirliti með útgjöldum slökkviliðs
og þeim hluta almannavarna sem tilheyrir Fjarðabyggð.
• Slökkviliðsstjóri starfar samkvæmt lögum nr. 75/2000.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Uppfylla skilyrði reglugerðar nr. 792/2001 um menntun, réttindi
og skyldur slökkviliðsmanna og laga nr. 75/2000 um brunamál.
• Vera með löggildingu sem slökkviliðsmaður og sjúkrautningamaður.
• Farsæl reynsla af stjórnun slökkviliðs er áskilin.
• Leiðtogahæfni, drifkraftur og fagmennska.
• Jákvætt viðhorf og mjög góð samskiptafærni.
• Skipulagshæfni, sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
• Færni til að koma frá sér efni í ræðu og riti, bæði á íslensku og ensku.
Leitað er að einstakling með brennandi áhuga fyrir star sem fer fram í ölkjarna
sveitarfélagi með áherslur bæjarfélagsins í þróun þessara mála að leiðarljósi.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélagsins við viðkomandi
stéttarfélag. Öll kyn eru hvött til að sækja um stöðuna.
Umsókn um starð skal fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er
grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starð.
Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2021 en æskilegt er að viðkomandi
geti hað störf sem fyrst.
Allar frekari upplýsingar veitir Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri, í síma 470 9000
eða á netfanginu jon.b.hakonarson@ardabyggd.is.
Fjarðabyggð er það sveitarfélag sem
austast liggur á landinu og það
ölmennasta af sveitarfélögunum
á Austurlandi, með um 5100 íbúa.
Fjarðabyggð varð til við samruna 14
sveitarfélaga sem fór fram í nokkrum
áföngum á árunum 1988 til 2018 ,
og er því eitt af yngri sveitarfélögum
landsins.
Mikil gróska hefur einkennt vöxt
sveitarfélagsins og þar er m.a. að
nna ölmörg tækifæri til útivistar í
stórbrotinni náttúru auk lifandi
menningar og ölbreytts mannlífs.
Þú ert á góðum stað eru kjörorð
sveitarfélagsins.
Fjarðabyggð leitar að fólki á öllum
aldri, af öllum kynjum, með margs
konar menntun og reynslu. Í
samræmi við jafnréttisáætlun
Fjarðabyggðar eru öll kyn hvött til að
sækja um störf hjá sveitarfélaginu.
Umsóknir um starð berist
í gegnum ráðningarvef Fjarðabyggðar
https://starf.ardabyggd.is/storf/
ásamt ferilsskrá og kynningarbré.
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum
lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.