Fréttablaðið - 20.02.2021, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 20.02.2021, Blaðsíða 83
Hekla er óhrædd við að prófa sig áfram með augn­ förðun og er oft með maskara í skemmtilegum litum. „Ég fæ helst innblástur á Pinterest, þar sem ég ligg helst yfir óvenjulegri og skapandi förðun sem hönnuðir eru að vinna með á tískupöllunum. Fyrir tveimur árum gerðist ég svo fræg og fríkuð að kaupa mér bleikan mask­ ara í Sephora. Við tók löng og ítarleg leit að merki sem framleiðir litríka maskara. Á end­ anum fann ég hinn litaglaða snyrti­ vöruframleiðanda, ColourPop, og náði að fylla almenni­ lega á lagerinn.“ 1. Neo Nude A-Line Liquid Blush Armani Beauty Kinnalitir í vökvaformi eru ein­ faldir í notkun og gefa aðeins náttúrulegri áferð að mínu mati en púðurkinnalitir. Þessi er í miklu uppáhaldi. 2. Luminous Silk Perfect Glow Flawless Oil-Free Foundation Armani Beauty Ég vil að farðinn minn sé hvorki feitur né þekjandi og þessi upp­ fyllir þau skilyrði með glæsibrag. 3. Skin Fetish: Highlighter + Balm Duo PatMcGrath studios Ég hafði lengi leitað að vöru sem gefur hóflegan ljóma frekar en að gera mig að mennskri diskókúlu. Þetta er hún, látið orðið berast. 4. All Nighter Setting Spray Urban Decay Talandi um að líma farðann á and­ litið, þetta er sennilega mikilvæg­ asta varan í snyrtiveskinu mínu. Notaðu þetta og þú munt aldrei aftur þurfa að laga farðann til þegar líður á daginn eða kvöldið, sama hvað þú djöflast. Hann bara haggast ekki. 5. 24-Hour Brow Setter Benefit Augabrúnir mínar og augnhár eru litlaus frá náttúrunnar hendi, sem olli mér töluverðum útlits­ komplexum á yngri árum. Í dag þykir hins vegar smart að vera með aflitaðar augabrúnir svo ég græði loksins á þessu. Þetta glæra augabrúnagel nota ég til að halda þeim í skefjum. 1 4 5 2 3 Hlaupum hraðar - slítum fjötrana og sækjum tækifærin Landsmönnum öllum er boðið á Iðnþing 2021 í beinni útsendingu fimmtudaginn 4. mars kl. 13.00–14.30. Það er mikilvægt að leggja línur og hvetja til þess að störfum verði fjölgað og verðmæti aukin. Á Iðnþingi 2021 verður kastljósinu beint að þeim hindrunum sem ryðja þarf úr vegi á næstu 12 mánuðum til að mögulegt verði að sækja þau tækifæri sem geta skapað auknar gjaldeyristekjur og aukið nauðsynlega viðspyrnu í efnahagslífinu. IÐNÞING 2021 Skráning á si.is L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 51L A U G A R D A G U R 2 0 . F E B R Ú A R 2 0 2 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.