Fréttablaðið - 20.02.2021, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 20.02.2021, Blaðsíða 88
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Margrétar Kristmannsdóttur BAKÞANKAR Vinkona mín ein vann í mörg ár með sér eldri konu sem þótti hress með af brigðum. Hún mætti til vinnu alla daga með bros á vör og það var sama hvað kom upp á – öllu var tekið með jafnaðargeði og leyst eins vel úr hlutum og hægt var. Við starfslok var hún spurð hvernig henni hefði tekist að vera svona létt og kát í gegnum árin og hún svaraði að þetta hefði einfaldlega verið ákvörðun sem hún tók. Hún hefði semsagt komist að þeirri niðurstöðu um miðjan aldur að henni þætti hún sjálf hvorki nógu jákvæð né skemmtileg og ákvað að taka málin í sínar hendur. Hún gat einfaldlega ekki hugsað sér að verða þannig gamalmenni að af komendur hennar stæðu fyrir utan húsið hennar með kvíðahnút í maga og þyrftu að telja í sig kjark til að hringja bjöllunni þegar þau kæmu í enn eina skylduheim- sóknina. Auðvitað er lífið ekki alltaf dans á rósum og við göngum öll í gegnum erfið tímabil. Mér verður hins vegar oft hugsað til þessarar konu því það er nefnilega ákvörð- un hvernig við mætum hverjum degi og því sem lífið býður upp á. Það skal þó strax sagt að ég kemst ekki með tærnar þar sem þessi góða kona er með hælana – get verið eins og þrumuský og pestin ein, ef marka má aðra fjölskyldu- meðlimi og nána samferðamenn. En mig langar hins vegar til að feta svipaða slóð og þessi góða kona og verða örlítið betri í dag en í gær og enda sem eldhresst gamalmenni ef Guð lofar. Þegar ég halla aftur augunum sé ég mig alveg sem eina af skemmti- legustu ömmunum á Grund með púrtvín í glasi og Abba á fóninum – úðandi jákvæðni í allar áttir. En ég á fjári langt í land og því ekki seinna vænna en að hefjast handa. Púrtvín og ABBA Verslun opin 11-20 – IKEA.is IKEA Bakarí, sænska matarhornið og IKEA Bistro opið 11-20 © Inter IKEA System s B.V. 2021 + + + + + + + + + + + TRYGGÐU ÞÉR ÁSKRIFT AÐ DV 512 7000 WWW.DV.IS/ASKRIFT ASKRIFT@DV.IS Ábendingahnappinn má finna á: BARNAHEILL.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.