Fréttablaðið - 20.02.2021, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 20.02.2021, Blaðsíða 38
Skrifstofustjóri Reykhólahreppur óskar eftir að ráða til sína skrifstofustjóra tímabundið í eitt ár með möguleika á ótímabundnu starfi í framhaldi. Skrifstofustjóri ber ábyrð á bókhaldi Reykhólahrepps, stofnanna og fyrirtækja sveitarfélagsins. Um er að ræða fullt starf. Mikilvægt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið • Umsjón, eftirlit og ábyrgð á bókhaldi Reykhólahrepps • Umsjón með bókhaldskerfinu Navision • Bókun reikninga og innheimta. • Afstemmingar og önnur úrvinnsla úr fjárhagsbókhaldi • Launaútreikningur • Álagning fasteignagjalda • Þátttaka í áætlunargerð • Innra eftirlit • Yfirumsjón með virðisaukaskattsmálum • Samskipti við endurskoðendur vegna ársreiknings sveitarfélagsins og stofnana þess • Önnur tilfallanda verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á sviði viðskipta eða fjármála og/eða mikil reynsla af sambærilegum störfum • Reynsla og þekking af bókhaldskerfinu Navision er kostur • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg • Rík þjónustulund og góðir samstarfshæfileikar • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Góð íslenskukunnátta • Góð almenn tölvukunnátta Matráður Reykhólahreppur óskar eftir að ráða til sína matráð í mötuneyti Reykhólahrepps. Starfið er laust frá 1. apríl n.k. Mötuneytið er staðsett í Reykhólaskóla og í Barmahlíð. Um er að ræða 100% starf. Reykhólahreppur vill verða heilsueflandi sveitarfélag sem leggur áherslu á holla næringu í þeim stofnunum sem sveitarfélagið rekur. St Starfssvið • Ber ábyrgð á matseld, innkaupum, stjórnun og skipulagningu og framkvæmd starfsins í eldhúsum mötuneytisins. • Fer með mannaforráð í mötuneyti, • Sér um innkaup og pantanir á mat og hreinlætisvörum. • Frágangur og þrif auk annarra tilfallandi starfa. • Aðstoða við gerð fjárhagsáætlunar fyrir mötuneytið. Hæfniskröfur • Þekking og meðvitund um næringagildi og hollustu í matargerð. • Hreinlæti og snyrtimennska. • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Lipurð og færni í samskiptum. • Góð íslenskukunnátta • Menntun á sviði matreiðslu og reynsla er kostur. Umsjónarmaður íþróttamannvirkja Reykhólahreppur óskar eftir að ráða til sína umsjónarmann íþróttamannvirkja, frá og með 1. apríl 2021. Um er að ræða 100% starf. Reykhólahreppur vill verða heilsueflandi sveitarfélag sem leggur áherslu á hreyfingu og félagslegt gildi samveru. Starfssvið • Umsjónarmaður Grettislaugar, íþróttahúss og íþróttavalla, ber ábyrgð á rekstri og daglegri stjórnun þeirra og einnig starfsmanna. Umsjónarmaður gengur vaktir og leysir af. • Aðstoðar við fjárhagsáætlunargerð, sér um uppsetningu vaktarplana og innkaup. • Sér um bókanir og þrif. • Sér um minniháttar viðhald. • Samskipti við þjónustuþega. Hæfniskröfur • Starfsreynsla við rekstur og stjórnun æskileg • Iðnmenntun æskileg. • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Lipurð og færni í samskiptum, jafnt við fullorðna sem börn. • Góð íslenskukunnátta • Kostur ef viðkomandi hefur lokið námskeiði sundlaugarvarða. Reykhólar er sveitarfélag með um 240 íbúa og þar af býr um helmingur þeirra í þéttbýlinu á Reykhólum. Á Reykhólum er að finna margvíslega þjónustu. Í boði er flutningsstyrkur. Umsóknarfrestur er til og með 3. mars 2021. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsókn skal send á skrifstofu Reykhólahrepps, Maríutröð 5a, 380 Reykhólahrepp eða á netfangið skrifstofa@reykholahreppur.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg Birna Erlingsdóttir í síma 430-3200 eða á netfangið sveitarstjori@reykholar.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Sambands Íslenskra Sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. Hafðu samband við okkur og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. RÁÐNINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.