Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Síða 142

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Síða 142
1961 — 140 — heiraili var vigt á Barðaströnd í sumar, og er það mikil lyftistöng fyrir félagslif þessa byggðarlags, svo sem vænta má. Ólafsfj. Á árinu var tekið í notkun nýtt og vandað félagsheimili. Er hér um mjög myndarlegt hús að ræða og vel frá gengið. Aðalsalur hússins tekur milli 2 og 3 hundruð manns í sæti, auk svala með um eitt hundrað föstum sætum til leik- og kvikmyndasýninga. Fullkomnar kvik- myndasýningarvélar hafa þegar verið settar upp. Auk þessa eru tveir rúmgóðir fundarsalir. Þórshafnar. Sundlaugin hér er gömul og afar dýr i rekstri. Eskifj. Sundlaug í byggingu á Eskifirði. Kirkjubæjar. Allir, sem með nokkru móti geta losnað, fara til vinnu i verstöðvunum. Þaðan berast svo „menningaráhrifin“ inn í mannlífið, þegar sumrar í sveitinni. Gætir þess mest í sambandi við almennar sam- komur, þar sem elskuleg hlédrægni víkur fyrir ruddalegum umgengnis- háttum, vínþambi og salernasöng. Er raun til þess að vita, að félags- heimilin verða gróðrarstía þessarar félagslegu hnignunar. Laugarás. 1 héraðinu eru nú tvö ný glæsileg félagsheimili, hið þriðja er í smíðum, og þrír hreppar notast við heimavistarbarnaskóla til sam- komuhalds. Því fer fjarri, að allar samkomur í félagsheimilunum nýju geti talizt til menningarauka eða fyrirmyndar fyrir héraðsbúa. Þær eru haldnar í fjáröflunarskyni, selt inn jafnmörgum og mögulegt er og oft langt fram yfir húsrými. Böllin eru auglýst og ballgestum smalað sem víðast að. Er nú alvanalegt, að drukknir og slasaðir dansgestir komi um miðjar nætur til að njóta læknishjálpar. Hvorki mun ætlazt til, að drukknum mönnum né unglingum undir 16 ára aldri sé hleypt á sam- komur þessar. Fáir munu kippa sér upp við það, þótt önnur hvor reglan væri brotin, en ákaflega óheppilegt er að brjóta báðar í einu. Það væri mjög æskilegt, að vegabréfaskyldu væri komið á, svo að gæzlumenn ættu hægara með að framfylgja settum reglum. 8. Framfarir til almenningsþrifa. Akranes. Þar má til nefna áframhald við að steypa götur bæjarins. Ólafsvikur. Komið hér nýtt sláturhús, en slíkt vantar á Hellissandi, og er aðstaðan til að skoða þar slæm. Patreksfj. Byggð verbúðabygging af nýjustu og fullkomnustu gerð með aðstöðu fyrir 4 báta. Einnig reist fislciðjuver til saltfiskverkunar. Suðuregrar. Á sumrinu var unnið að því að moka upp höfn fyrir fiskibátana. Var höfnin tekin i notkun síðastliðið haust, og er það mikið hagræði, þótt enn sé hún ekki fullgerð. Löndun er hér hægari og öryggi bátanna meira. Hólmavikur. Byggt var við hraðfrystihús kaupfélagsins í Hólmavík og bryggjan þar endurbyggð og stækkuð Ólafsfj. Tekið var í notkun seint á árinu nýtt verzlunarhús, Valberg h/f-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.