Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Síða 166

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Síða 166
Viðbætir. Læknaráðsúrskurðir 1963. 1/1963. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósar- sýslu hefur með bréfi, dags. 25. febr. 1963, leitað umsagnar læknaráðs í aukadómþingsmálinu nr. 74/1961: G. Þ-son f. h. V. G-sonar gegn S. T-sen. Málsatvik eru þessi: Þriðjudaginn 14. júli 1959 var V. G-son, til heimilis að......hreppi, ... sýslu, i heyvinnu á búi S. T-sen ... að .. .vik á ... nesi. Var V. að hjálpa til að losa hey af heyvagni, er það vildi til, að hann sté út á járnplötu, sem lögð hafði verið yfir votheys- gryfju. Lét járnplatan undan þunga V., og féll hann niður í gryfjuna með þeim afleiðingum, að hann stórslas- aðist. í málinu liggur fyrir læknisvottorð ..., starfandi læknis i Hafnarfirði, dags. 10. júní 1961, svo hljóöandi: „V. G-son, f. 14. okt. 1942, nú til heimilis að ..., ... nreppi, slasaðist þ. 14. júli 1959. — Féll hann niður í votheysgryfju ca. 5 m fall. — Slas- aði var lagður inn á Landakotsspit- ala, þar sem hann lá til 14. nóv. 1959. Samkvæmt skýrslu spítalans hafði hryggur brotnað og mænan skaddazt, einnig hlaut slasaöi heilamar (contusio cerebri). — Slasaði lá í djúpu með- vitundarleysi i vikutíma, en var rugl- aður (confus) i 3—4 vikur. Er hann fór af Landakotsspítala, hafði hann náð sér verulega, gat lesið og talað, en þó er talið, að hann hafi beðið nokkurn andlegan hnekki. — Legusár hafði hann á báðum lærhnút- um, sem þó eru talin vera að gróa. Af Landakostsspitala fór slasaði heim til sín og dvaldist heima til 26. desember 1959. — Tóku þá legusárin að hafast verr við, og hár hiti gerði vart við sig. — Var þá slasaði fluttur á Landspítalann, þar sem hann lá til 20. janúar 1960. Við skoðun á Lsp. þann 28. desem- ber 1959 segir svo í sjúkraskýrslu: 1. Heilataugar og efri útlimir eðli- leg. 2. Algjört tilfinningaleysi og allt annað skyn upphafið á neöri útlimum, og nær það upp að stað 2 fingurbreiddum neðan við geir- vörtur (brjóstliÖ 6). 3. Báðir fótlimir alveg lamaðir. 4. Sinaviðbrögð mikið aukin á fót- limum. Fullkomin þverlesion á mænu. 5. Slasaði getur ekki stjórnað hægð- um og þvaglátum. Mjög stór og djúp legusár eru yfir báðum lærhnútum. Við leguna á Landspitalanum hreins- uðust sárin vel, og hiti fór minnk- andi. — Var nú slasaði fluttur á Hafn- arfjarðarspítala, þar sem hann lá um vikutima, en fór svo heim til sín, þar sem hann lá, þar til hann fór á Mayo Clinic, Rochester, Bandaríkjunum Þ- 21. apríl 1960. Allan timann, sem hann lá heima, höfðust legusárin allvel við, enda var vel um þau hirt, þar eð hjúkrunar- kona skipti á honum daglega, en ekki vildu þau gróa, og dýpkuðu frekar og stækkuðu. — Hitaköst gerðu og allt- af öðru hvoru vart við sig, enda þótt reynt væri að halda þeim niðri með lyfjum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.