Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Síða 170

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1961, Síða 170
1961 — 168 — geta unnið að vélsmiði eins og hver annar. Að þessu athuguðu sér læknaráð ekki ástæðu til þess að breyta fyrri umsögn sinni. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeildar, dags. 11. júni 1963, staðfest af forseta og ritara 23. sept. s. á. sem álitsgerð og úrskurður lækna- ráðs. Málsúrslit: Með dómi bæjarþings Vesc- mannaeyja, kveðnum upp 10. apríl 1964, var stefnda dæmd til að greiða stefnanda kr. 397.650,00 með 6% ársvöxtum frá 20. apríl 1954 til 22. apríl 1960, 9% ársvöxtum frá þeim degi til 29. des. s. á. og 7% ársvöxtum frá þeim degi til greiðsludags, og kr. 30.000,00 i málskostnað. Fébótaábyrgð var lögð óskipt á stefnda. 3/1963. Þór Vilhjálmsson, borgardómari í Reykjavik, hefur með bréfum, dags. 19. október og 25. nóvember 1962, skv. úrskurði kveðnum upp á bæjarþingi Reykjavikur 10. október 1962, leitað umsagnar læknaráðs í bæjarþingsmál- inu nr. 2102/1962: I. T-sen gegn Tryggingastofnun ríkisins. Málsatvik eru þessi: Fimmtudaginn 12. janúar 1961 var m.s. ..., eign Skipaútgerðar ríkisins, á siglingu undan Svörtuloftum. Skip- stjóri var ..., Reykjavik. Um kl. 9.30 árdegis varð þess vart, að vörur í einni lest skipsins fóru úr skorðum, þar eð vont var i sjóinn. Samkvæmt skýrslu skipstjóra var þá dregið úr hraða skipsins og þvi haldið upp i vindinn, meðan bátsmaðurinn, S. T-sen, ..., Reykjavík, f. 8. júní 1907, fór ásamt tveim hásetum niður í lestina til að gera öryggisráðstafanir. í sameiginlegri skýrslu þriggja sjónarvotta, þ. e. II. stýrimanns og tveggja háseta, segir svo orðrétt: „Er bátsm. og hásetar voru komnir upp úr lestinni og voru að ganga frá lúkunni, tók S. T-sen bátsm. undir lúkurnar, en ofan á þeim voru seglin, en þau voru gegnblaut og illa með- færileg. Rykkti S. lúkunum upp og kom þeim fyrir á sínum stað, dró hann því næst seglin yfir lúkuna, en er hann var að enda við það, skrik- aði honum fótur, og datt bann á þil- farið, en á þvi var hnéhár sjóvaðall. Reis S. þegar mjög snöggt upp til hálfs, en þá var eins og kraftar hans þrytu, og féll hann niður á dekkið. Var S. þegar borinn inn i stýrishús og gerðar á honum lifgunartilraunir án árangurs.“ Hásetarnir A. G-son og G. S-son komu fyrir dóm 18. september 1962 og staðfestu framan greinda skýrslu sína. í framburði A. segir svo meðal ann- ars: „Að gefnu tilefni frá lögm. stefn- anda segir vitnið, að S. muni hafa þurft að taka verulega á, þegar hann var að ganga frá lúgunni. Vitnið segir lúguna stóra og yfir henni þrefalt segl. Voru seglin orðin gegnblaut eft- ir stöðuga suðaustanátt alla leið frá ísafirði. Losað hafði verið um seglið nægilega til að koma tveim lúguhler- um frá, og lágu seglin ofan á þeim. Segir vitnið, að mikið átak þurfi til að losa hlerana og skjóta þeim til hliðar, en ennþá meira til að koma þeim fyrir á ný. Að gefnu tilefni frá sama lögm. segir vitnið, að S. hafi farið allur á kaf, er hann datt í sjó- vaðalinn, en vitnið segir, að sjómenn kalli það vaðal, þegar á þilfari er sjór, sem ekki er kyrr, en slæst á milli borðstokka.“ í framburði G. segir svo meðal ann- ars: „Vitnið skýrir nú með sama hætti og A. frá frágangi lúguopsins og tel- ur S. hafa tekið mjög mikið á við að ganga frá því. Vitnið segir S. hafa unnið með þeim A. í lestinni, en ekki þurft að taka neitt sérstaklega á þá. Vitnið segir S. hafa farið á kaf i vaðai- inn á þilfarinu.“ H. O-son, II. stýrimaður, kom fyrir dóm 1. október 1962 og staðfesti fram- angreinda skýrslu. f framburði hans segir meðal annars: „Mætti segir að S. hafi einn tekið i lúguhlerana, en hásetarnir staðið sitt hvorum megin við hornin á lúgunni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.