Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Blaðsíða 88
1964
— 86 —
Kópaskers. Virðist hafa gengið hér í júlí, en líklegra er þó, að því
er fyrirrennari minn hér taldi, að um ógreind tilfelli af myitis epidemica
hafi verið að ræða.
BakkagerSis. Kom með vertíðarfólki að sunnan og lagði nær alla
byggðina í rúmið (í maí—júní), og stöðvaðist öll vinna um tíma, til
dæmis hafnarframkvæmdir.
Eskifj. Sennilega vægur faraldur í júní.
Eyrarbakka. I framhaldi síðasta árs. Fjöldi sjúkdómstilfella flesta
mánuði fram í júlí og ágúst.
Hafnarfj. Gerði fyrst vart við sig í febrúar. Náði hámarki í apríl og
dó út í maí. Ekki illkynja.
15. Mengisbólga (meningitis).
Töflur II, III og IV, 15a, b og c.
a. Af völdum mengiskokka (057 men. meningococcica).
1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964
Sjúkl. 9 76 22 51 35 31 34 41 29 16
Dánir 411133377,,
b. Af völdum annarra baktería (840 men. bacterialis alia).
1962 1963 1964
Sjúkl.......................... 19 14 17
Dánir ......................... 2 1 6
c. Ekki af völdum baktería (non-bacterialis (serosa)).
1962 1963 1964
Sjúkl......................... 27 20 31
M. meningococcica skráð í 8 héruðum, 9 tilfellanna í Rvík. Enginn
talinn dáinn. M. bacterialis alia skráð í 7 héruðum, 8 tilfellanna í Rvík.
öll dánartilfelli af völdum mengisbólgu talin stafa af þessari tegund.
M. serosa skráð í 7 héruðum, 10 tilfellanna í Búðahéraði.
16. Mislingar (085 morbilli).
Töflur II, III og IV, 16.
1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964
Sjúkl. 1214 7 12 2701 4401 5 8 3111 4040 255
Dánir „ „ „ 1 2 „ „ 3 4 „
Skráðir í 3 héruðum fyrstu 4 mánuði ársins, nær öll tilfellin í Isa-
fjarðarhéraði (246). Eftirhreytur af fyrra árs faraldri.
J