Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Blaðsíða 101
— 99
1964
Lagt af stað 9. júlí, komið heim 12. ágúst. Dvöl á viðkomustöðum
alls staðar samkvæmt áður auglýstri áætlun. Aðsókn og augnkvillar
samkvæmt ofanritaðri töflu. Meiri háttar aðgerðir engar gerðar á
ferðalaginu.
Berg-sveinn Ólafsson.
Presbyopia Hyperopia Myopia Astigmatismus Cataracta Glauc 3*| *o S oma <-> <8 00 c £3 Blepharo- conjunctivitis Sjúkdómar í cornea Sjúkdómar í uvea Táravegssjúkd. Strabismus Blind augu PJ a o •O £ ;3 u ’E O < Sjúkdómar samt. | Sjúkl. samtals j
Djúpivogur ... 12 10 5 3 3 1 5 í 2 42 39
Höfn í Hornaf. 23 14 2 7 6 7 3 18 2 _ _ _ í 4 87 79
Breiðdalur . 8 2 1 3 _ 2 4 _ _ í í 22 19
Fáskrúðsfjörður 32 13 5 8 1 3 1 22 2 í _ 4 2 5 99 92
Úeyðarfjörður . 7 4 1 4 1 2 2 6 _ _ í 1 1 _ 30 26
Eskifjörður . 14 6 4 3 5 4 _ 13 _ í í 1 2 3 57 48
Neskaupstaður 25 15 5 11 2 6 _ 21 2 í 2 1 3 5 99 89
Fgilsstaðir . 47 16 17 14 5 14 3 26 1 3 2 2 6 5 161 154
Borgarfjörður . 7 3 1 1 2 1 12 2 29 28
^eyðisfjörður .. 23 12 3 2 _ 3 _ 10 _ 1 _ _ _ 2 56 50
V°pnafjörður . 20 10 8 9 4 5 2 18 1 1 1 3 6 2 90 83
Samtals 218 105 52 65 26 50 12 155 8 9 7 13 22 30 772 707
Lagt var upp í ferðalagið 15. júlí og komið heim að kvöldi 15. ágúst.
viðdvöl á 11 stöðum og tekið á móti sjúklingum á ferðinni samtals í
26 daga og skoðaðir 707 sjúklingar. Um sjúkdómsgreiningu er fylgt
sömu reglum og í fyrri augnlækningaferðum mínum. Engir uppskurðir
v°ru gerðir, en reynt að opna stíflaða táraganga, svo sem tök voru á,
°g gerðar aðrar þær smáaðgerðir, sem framkvæmanlegar eru á svona
skyndiferðalagi og ekki þurfa verulegt eftirlit að aðgerð lokinni.
Glákusjúklingar voru með flesta móti, bæði eldri sjúklingar og nýir
sjuklingar, enda aðsókn yfirleitt meiri en oftast áður. Hygg ég, að ég
uafi á ferð minni séð langflesta áður þekkta glákusjúklinga á þessu
svæði, þá er enn voru á lífi. Auk þess vitjuðu mín 12 manns, sem
l'eyndust hafa gláku og ekki var áður vitað um. Má af þessu sjá, að
Pórfin fyrir ferðir þessar er sízt minni með tilliti til glákusjúklinga
eu áður. Enda þótt ekki takist í öllum tilfellum að bjarga sjón þeirra,
synir það sig, að mikill meiri hluti gömlu sjúklinganna hefur ennþá
ujarglega sjón, þótt liðin séu allmörg ár, í nokkrum tilfellum meira en
tuttugu ár, frá því að vitað var um sjúkdóm þeirra og lækningatilraunir
uafnar. 1 ýmsu öðru tilliti eru ferðalög sem þessi ómetanleg. Vil ég
geta þess hér, að heilbrigðisyfirvöldin hafa til þessa greitt svo lítið
lyrir ferðirnar, að tæpt er á, að tekjur þær, sem læknirinn fær af