Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Page 101

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Page 101
— 99 1964 Lagt af stað 9. júlí, komið heim 12. ágúst. Dvöl á viðkomustöðum alls staðar samkvæmt áður auglýstri áætlun. Aðsókn og augnkvillar samkvæmt ofanritaðri töflu. Meiri háttar aðgerðir engar gerðar á ferðalaginu. Berg-sveinn Ólafsson. Presbyopia Hyperopia Myopia Astigmatismus Cataracta Glauc 3*| *o S oma <-> <8 00 c £3 Blepharo- conjunctivitis Sjúkdómar í cornea Sjúkdómar í uvea Táravegssjúkd. Strabismus Blind augu PJ a o •O £ ;3 u ’E O < Sjúkdómar samt. | Sjúkl. samtals j Djúpivogur ... 12 10 5 3 3 1 5 í 2 42 39 Höfn í Hornaf. 23 14 2 7 6 7 3 18 2 _ _ _ í 4 87 79 Breiðdalur . 8 2 1 3 _ 2 4 _ _ í í 22 19 Fáskrúðsfjörður 32 13 5 8 1 3 1 22 2 í _ 4 2 5 99 92 Úeyðarfjörður . 7 4 1 4 1 2 2 6 _ _ í 1 1 _ 30 26 Eskifjörður . 14 6 4 3 5 4 _ 13 _ í í 1 2 3 57 48 Neskaupstaður 25 15 5 11 2 6 _ 21 2 í 2 1 3 5 99 89 Fgilsstaðir . 47 16 17 14 5 14 3 26 1 3 2 2 6 5 161 154 Borgarfjörður . 7 3 1 1 2 1 12 2 29 28 ^eyðisfjörður .. 23 12 3 2 _ 3 _ 10 _ 1 _ _ _ 2 56 50 V°pnafjörður . 20 10 8 9 4 5 2 18 1 1 1 3 6 2 90 83 Samtals 218 105 52 65 26 50 12 155 8 9 7 13 22 30 772 707 Lagt var upp í ferðalagið 15. júlí og komið heim að kvöldi 15. ágúst. viðdvöl á 11 stöðum og tekið á móti sjúklingum á ferðinni samtals í 26 daga og skoðaðir 707 sjúklingar. Um sjúkdómsgreiningu er fylgt sömu reglum og í fyrri augnlækningaferðum mínum. Engir uppskurðir v°ru gerðir, en reynt að opna stíflaða táraganga, svo sem tök voru á, °g gerðar aðrar þær smáaðgerðir, sem framkvæmanlegar eru á svona skyndiferðalagi og ekki þurfa verulegt eftirlit að aðgerð lokinni. Glákusjúklingar voru með flesta móti, bæði eldri sjúklingar og nýir sjuklingar, enda aðsókn yfirleitt meiri en oftast áður. Hygg ég, að ég uafi á ferð minni séð langflesta áður þekkta glákusjúklinga á þessu svæði, þá er enn voru á lífi. Auk þess vitjuðu mín 12 manns, sem l'eyndust hafa gláku og ekki var áður vitað um. Má af þessu sjá, að Pórfin fyrir ferðir þessar er sízt minni með tilliti til glákusjúklinga eu áður. Enda þótt ekki takist í öllum tilfellum að bjarga sjón þeirra, synir það sig, að mikill meiri hluti gömlu sjúklinganna hefur ennþá ujarglega sjón, þótt liðin séu allmörg ár, í nokkrum tilfellum meira en tuttugu ár, frá því að vitað var um sjúkdóm þeirra og lækningatilraunir uafnar. 1 ýmsu öðru tilliti eru ferðalög sem þessi ómetanleg. Vil ég geta þess hér, að heilbrigðisyfirvöldin hafa til þessa greitt svo lítið lyrir ferðirnar, að tæpt er á, að tekjur þær, sem læknirinn fær af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.