Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Blaðsíða 135

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Blaðsíða 135
— 133 — 1964 Á vegum heilbrigðiseftirlitsins og Vatnsveitu Reykjavíkur voru á árinu gerðar reglubundnar rannsóknir á neyzluvatni borgarbúa og sýnishorn send til gerlarannsóknar. Sýnishornin voru tekin í Gvend- arbrunnum og aðfærsluæðum vatnsins til borgarinnar og einnig á víð og dreif um borgina. Óhreinindi í neyzluvatni má oft rekja til gallaðra heimæða. Gatnahreinsun. Vélsópar fluttu burtu 5215 tonn af götusópi, ekið var á brott 2371 bílfarmi af sópi og ennfremur 1439 bílförmum' frá opnum svæðum, og fylltar voru 11040 tunnur götusóps, sem sorphreins- unin sá um að tæma. Af götum var ekið 5873 m3 af snjó, og kostnaður við snjóhreinsun varð 1425000 krónur, sem er fyrir neðan meðallag. Á árinu var samið við Borgarauglýsing h.f. um uppsetningu á nýrri gerð ruslakassa á götum borgarinnar. Sorphreinsun. 1 árslok voru í notkun 22724 sorpílát. Ekið var á brott 21254 bílförmum af sorpi, eða 169449 m3. í sorpeyðingarstöðina var ekið 16107 bílförmum, en á sorphaugana fóru 5147 bílfarmar, og tekið var á móti 21122 einka- bílum. Samanlagður bílfarmafjöldi í stöðina og á haugana var 54697. Alls var sorpmagnið 216636 m3, eða um 54000 tonn. Nemur það 0,7 tonnum á íbúa. Sorpeyðingarstöðin. Framleiðsla Skarna á árinu nam 5040 m3, og af áburðinum seldust 4240 m3. Holræsahreinsun. Sérstakur vinnuflokkur annast eftirlit með holræsakerfi borgarinnar, og annar flokkur hreinsar frárennslisæðar fyrir húseigendur. Var tekið á móti 4250 slíkum beiðnum. Salemahreinsun. Við hana vinna 2 menn. Hreinsa þarf 69 staði, 20 útisalerni við íbúðarhús og 49 í herskálahverfum og á vinnustöðum. Fækkunin nemur því 14. Ló'ðahreinsun- Farin var hreinsunarherferð um borgina í sambandi við 20 ára afmæli lýðveldis- ins. Fjarlægðir voru 48 dúfnakofar og rifnir 379 skúrar. Hreinsaðar voru 2105 lóðir, þar af 1433 á kostnað eigenda. Ekið var brott af lóðum 1027 bílförmum af rusli. Náðhús. 1 júlí var opnað nýtt náðhús í Tjarnar- garðinum við Sóleyjargötu. Dúfur, Jcettir og meindýr. Rökstuddar kvart- anir um óþægindi af dúfum bárust 147. Skoðaðir voru 8461 staðir vegna villikatta og dúfna. Lógað var 2159 dúfum og 681 villiköttum. Skotnir voru 54 svartbakar í borgarlandinu. Kvartanir um rottu- og músa- gang bárust 2050. Fram fóru 29437 skoðanir. Rottu og mús var út- rýrnt á 4695 stöðum. Athuguð voru 78 skip. Alls var dreift 179235 eiturskömmtum. Samkvæmt skýrslu meindýraeyðis var fatamöl eytt á 235 stöðum, silfurskottu á 57, kakalökkum á 24, veggjalús á 9, maur og sykurflugu á 4 og tínusbjöllu og mjölmöl á 32 stöðum. Sótt- hreinsað var 3 sinnum vegna berkla. Sótthreinsaðir voru 3 klefar af fatnaði á vegum Sölunefndar setuliðseigna. Eitrað var 4 sinnum með blásýrugasi, 2 vörugeymslur og skip vegna mjölmöls í fóðurmjöli, 1 hús vegna silfurskottu og 1 verzlun vegna tínusbjöllu, mjölmöls o. fl. Sótt- hreinsað var 4 sinnum í varnarskyni gegn gin- og klaufaveiki. Akranes. Alltaf vill bera á því, að neyzluvatn bæjarins mengist, og hefur reynzt erfitt að koma í veg fyrir það. Var á árinu aukið mikið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.