Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Blaðsíða 112
1964 — 110 —
45. Reglugerð nr. 251 10. nóvember, um barnavernd á Patreksfirði.
46. Reglugerð nr. 253 19. nóvember, um starfssvið og starfshætti
lyí j askrárnef ndar.
47. Auglýsing nr. 254 20. nóvember, um breyting á samþykkt Sjúkra-
samlags Grýtubakkahrepps, nr. 156 í auglýsingu nr. 172 24. októ-
ber 1957.
48. Auglýsing nr. 255 20. nóvember, um breyting á samþykkt Sjúkra-
samlags Vestmannaeyja, nr. 7 í auglýsingu nr. 49 29. marz 1957.
49. Reglugerð nr. 258 7. desember, um sölu og meðferð á flugeldum
og öðrum skoteldum.
50. Reglugerð nr. 259 9. desember, um breytingu á reglugerð nr. 1 13.
janúar 1961, um ferskfiskeftirlit.
51. Auglýsing nr. 260 18. desember, um bólusetningu gegn garnaveiki.
52. Auglýsing nr. 261 18. desember, um breytingu á samþykkt nr.
220 12. nóvember 1952, um lokun sölubúða í Vestmannaeyjum.
53. Reglugerð nr. 273 30. desember, um breytingu á reglugerð um
gosdrykki nr. 111 10. september 1936.
54. Auglýsing nr. 275 20. september, um breyting á gjaldskrá fyrir
dýralækna, nr. 114 20. september 1948.
55. Auglýsing nr. 276 22. október, varðandi umsóknir um leyfi til að
kalla sig lyfjafræðing og starfa sem slíkur hér á landi.
56. Auglýsing nr. 277 22. október, varðandi umsóknir um leyfi til að
kalla sig aðstoðarlyfjafræðing (examinatus pharmaciae) og starfa
sem slíkur hér á landi.
57. Reglugerð nr. 279 9. desember, um breyting á reglugerð nr. 1 13.
janúar 1961, um ferskfiskeftirlit.
58. Reglugerð nr. 292 31. desember, um holræsi í Hveragerðishreppi
í Árnessýslu.
59. Reglugerð nr. 294 31. desember, fyrir Vatnsveitu Akraness.
60. Reglugerð nr. 295 31. desember, um búfjárhald á Akranesi.
61. Reglugerð nr. 297 11. nóvember, fyrir Keflavíkurflugvöll, um
umferð, öryggi o. fl.
Auglýsingar, birtar í C-deild Stjórnartíðinda:
1. Auglýsing nr. 11 8. desember, um fullgildingu á samþykkt Evrópu-
ríkja um framfærslu og læknishjálp ásamt viðbótarsamningi.
2. Auglýsing nr. 12 8. desember, um fullgildingu á bráðabirgðasamn-
ingi Evrópuríkja um félagsleg tryggingalög varðandi elli, örorku
og eftirlifendur.
3. Auglýsing nr. 13 8. desember, um fullgildingu á bráðabirgðasamn-
ingi Evrópuríkja um félagsleg tryggingalög önnur en þau, er varða
elli, örorku og eftirlifendur.