Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Blaðsíða 157

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Blaðsíða 157
— 155 — 1964 Þá þyrfti ég að fá þessar upplýsingar hjá yður: a. Hvaða umbúðir voru notaðar um blóð það, er tekið var og sent nefndu fyrirtæki? b. Hvernig voru þær umbúðir hreinsaðar, áður en blóðið var í það sett?“ Svar rannsóknarstofunnar, dags. 3. júní 1965, undirritað af dr. med. Ólafi Bjarnasyni yfirlækni, er á þessa leið: „Samkvæmt venju mun blóðmagn það, sem tekið var og sent, hafa verið um 35 ml. Blóðið var sent í glasi, sem merkt var: Section 255/64. Vottorð um greinda rannsókn er ekki fyrir hendi hér, en endurrit af niðurstöðum rannsóknarinnar ætti að vera unnt að fá í Rannsóknar- stofu prófessors Jóns Steffensen. Blóðið mun hafa verið sent í glerglasi með skrúfuðu loki. Umbúð- irnar munu hafa verið þvegnar í sápuvatni og skolaðar í ómenguðu vatni og síðan þurrkaðar.“ Hinn 7. júní 1965 ritaði Benedikt Sigurjónsson hrl. Rannsóknar- stofu prófessors Jóns Steffensen bréf, þar sem hann ber fram eftir- farandi spurningar: 1. „Hefur yður borizt blóðsýnishorn til rannsóknar frá Rannsóknar- stofu háskólans, merkt Section 255/1964? 2. Ef svo er, hvenær barst yður blóðsýnishorn þetta, hve mikið magn af blóði var hér um að ræða, í hvernig umbúðum og hvaða rann- sókna var beiðzt? 3. Hvaða rannsóknir framkvæmduð þér á nefndu sýnishorni? Hvaða rannsóknaraðferðum var beitt? Hverjar voru niðurstöður rann- sókna yðar? Hafi tilraunir gefið mismunandi niðurstöður, óskast allar niðurstöður greindar. 4. Hverjir unnu rannsóknarstörfin, og hver er menntun þeirra? 5. Hvað annað, er þér teljið skipta hér máli.“ Prófessor Jón Steffensen svarar bréfinu f. h. rannsóknarstofunnar hinn 18. júní 1965 á þessa leið: „1 tilefni af heiðruðu bréfi yðar, d. 7. júní 1965, vil ég taka þetta fram: Rannsókn á blóði merktu „section 255/1964“ var gerð á rannsóknar- stofu próf. Jóns Steffensen 28. júlí 1964 af mér undirrituðum. Rannsóknarniðurstaðan mun samkvæmt venju liggja með málsskjöl- unum, og mun yður sem sakaraðila frjáls aðgangur að henni þar. Ef svo skyldi vilja til, að svarið hafi glatazt, þá vil ég taka fram, að í umræddu blóði fundust reducerandi efni, er samsvara 2,40%o alkóhóli. Tvær rannsóknir voru gerðar á blóðinu, og kom út úr þeim 2,44^0 og 2,37%c.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.