Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Blaðsíða 107
105
1964
Stykkdshólms. Stofnaðar í Grafarnesi og Stykkishólmi deildir úr
Rauða Krossi íslands. Keypt á árinu tæki til notkunar við lífgunar-
tilraunir.
Grenivíkur. Sömu þrjú skipbrotsmannaskýlin, sem munu í sæmilegu
lagi.
C. Mannskaðarannsóknir og önnur réttarlæknisstörf.
Engin skýrsla barst frá Rannsóknarstofu Háskólans fyrir þetta ár.
Rvík. Gerðar voru 90 réttarkrufningar á árinu. Leitað var álits míns
í 4 barnsfaðernismálum.
Akranes. Ein réttarkrufning að beiðni bæjarfógeta.
Hafnarfj. Réttarkrufningar voru 11, allar framkvæmdar á Rann-
sóknarstofu Háskólans í Reykjavík.
VIII. Skólaeftirlit.
Tafla X, a og b.
Skýrslur um skólaeftirlit bárust ekkl úr eftirtöldum 10 héruðum:
Álafoss, Borgarnes, Búðardals, Suðureyrar, Súðavíkur, Sauðárkróks,
Ölafsfj., Raufarhafnar, Kirkjubæjar og Hveragerðis. Skýrslur um
barnaskóla taka til 24077 barna, og gengu 21067 þeirra undir aðal-
skólaskoðun. Tilsvarandi tölur í gagnfræðaskólum eru 9761 og 7683
°g í menntaskólunum þremur, Kennaraskóla Islands og Verzlunar-
skóla Islands 2329 og 1803. Óþarft þykir að birta hundraðstölur um
helztu kvilla skólanemenda og dóma skólalækna um aðbúð á hverju ári,
°g verður því sleppt að þessu sinni.
Tannlækningar.
Skýrslur um tannlækningar bárust úr aðeins 6 skólum (2 í Hafnar-
firði) utan Reykjavíkur, sjá töflu á bls. 106. (Um tannskoðun í Reykja-
yík sjá skýrslu H. R., bls. 124).
Tannskoðun
óa A.S Fjöldi tanna DMF-tala
*o • - a •o o [o B £T c *o •3 5 ro £ 2 8 Z<o s A 8-B 2>! c c :0 >> * e D M F P Tennur %
Akranes Isafj. - 339 141 145 - 10 668 316 400 155 56 23 1210 315 231 5401 2531 2260 6,00 5,25 2,6
Blönduós ... Sauðárkrókur . Hafnarfjörður . 152 131 133 - 26,5 16,2
14