Studia Islandica - 01.06.1949, Blaðsíða 35

Studia Islandica - 01.06.1949, Blaðsíða 35
1 SAFNI ÞESSU verða einkanlega birt er- indi, sem flutt hafa verið og rædd á rann- sóknaræfingum í Háskóla Islands og þykja færa einhverjar nýjar athuganir um íslenzk- ar bókmenntir, sögu og tungu. Hvert hefti verður sjálfstætt og sér um blaðsíðutal. Þar sem þess er vænzt, að sumar þessara rit- gerða eigi erindi til erlendra fræðimanna, sem hafa ekki komizt upp á að lesa íslenzkt nútiðarmál sér að fullu gagni, fylgir hverri grein efniságrip á einhverri höfuðtungu (ensku, þýzku eða frönsku). Heftin koma út óreglulega, eftir efnum og ástæðum.

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.