Studia Islandica - 01.06.1949, Blaðsíða 24

Studia Islandica - 01.06.1949, Blaðsíða 24
22 Stutt i y u e 0 o \ \ § 9 Löng i y u e œ o ./ æ 9 Á þrettándu öldinni verða þessar breytingar: And- stæðumar (tvenndimar) §:æ fjarlægjast, q verður e; andstæðumar o:() fjarlægjast, q verður 0; andstæðurn- ar a:á fjarlægjast, á verður g (en er skrifað á); and- stæðurnar 0:œ fjarlægjast, œ verður æ. Allar þessar hljóðbreytingar virðast þannig vera andstæðubundnar og andhverfar hljóðbreytingar. Eftir þessar breytingar verða kerfin svo: Stutt Löng i ■+— y -<•— u í -<-- ý ú \ ■< e 0 o }é óu a æ1 Qu (þ.e. a) Á 14. og 15. öld verða hér enn breytingar: fyrst og fremst sú, að y:ý verður i:í. Hér verður ekki séð, að and- stæðumar hafi verið andhverfar, heldur fara þær báð- ar sömu leið, verða samstígar. Til em þó fáein orð eins og kjnrr, kjussa, sem virðast benda í þá átt, að til hafi J

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.