Studia Islandica - 01.06.1949, Síða 24
22
Stutt
i y u
e 0 o
\ \
§ 9
Löng
i y u
e œ o
./
æ 9
Á þrettándu öldinni verða þessar breytingar: And-
stæðumar (tvenndimar) §:æ fjarlægjast, q verður e;
andstæðumar o:() fjarlægjast, q verður 0; andstæðurn-
ar a:á fjarlægjast, á verður g (en er skrifað á); and-
stæðurnar 0:œ fjarlægjast, œ verður æ. Allar þessar
hljóðbreytingar virðast þannig vera andstæðubundnar
og andhverfar hljóðbreytingar.
Eftir þessar breytingar verða kerfin svo:
Stutt
Löng
i ■+— y -<•— u í -<-- ý ú
\
■<
e 0 o }é óu
a æ1 Qu (þ.e. a)
Á 14. og 15. öld verða hér enn breytingar: fyrst og
fremst sú, að y:ý verður i:í. Hér verður ekki séð, að and-
stæðumar hafi verið andhverfar, heldur fara þær báð-
ar sömu leið, verða samstígar. Til em þó fáein orð eins
og kjnrr, kjussa, sem virðast benda í þá átt, að til hafi
J