Studia Islandica - 01.06.1949, Síða 18

Studia Islandica - 01.06.1949, Síða 18
16 3 : gð sunnl. hugði, norðl. hugði, vestf. hugdi, sbr. hugti gs hugsa (huxsa) gl almennt sigla, sigldi eða silgdi, sbr. sigling: sikling gr sigra gn almennt signa, singdi, sbr. lýgna : líTcna H. Á eftir samhljóði: i,: lf kálfur, í eldra máli kálbur , sbr. skálpur rf orf, í eldra máli orb (sbr. þorp) ð: fð sunnl. havði, norðl. habði, vestf. havdi Id sæld, í eldra máli sælð, sbr. sælt rð garður, vestf. gardur (sbr. hart) md eymd, í eldra máli eymð, sbr. eymt nd synd, í eldra máli synð, sbr. synt 3: fg lívga ðg blóðga ig telgja, télqdi, sbr. velgja: vélkja rg ergja, erqði (sbr. lurgur: turkur) mg blómga ng hringja, hringdi, sbr. hanga: hanka Ég veit ekki til, að hljóðin t, ð, 3 hafi nokkurs stað- ar í þessum samböndum skorðazt við andstæður sínar f, þ, x í öndverðu. Þau hafa alltaf tilhneigingu til að verða lokhljóð, b, d, g, en þó svo, að þegar tvö önghljóð standa saman, þá verður ekki nema annað lokhljóð. Dæmi finnast, ef mállýzkumar eru með teknar, um það, að hljóð þessi geti ávallt orðið lokhljóð í síðara sæti samhljóðasambands, en sum haldast ávallt í fyrra sæti. Sem lokhljóð mynda þessi hljóð nú andstæður í all- mörgum samböndum við p, t, k, eins og dæmin sýna. Þetta verður þó því aðeins, að vmdanfarandi l, m, n séu eins framborin, þ. e. rödduð, og eins og kunnugt er, er það aðeins í norðlenzku. Vert er að veita því athygli, að það er miklu tíðara,

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.