Fréttablaðið - 03.04.2021, Síða 16

Fréttablaðið - 03.04.2021, Síða 16
Neymar sem er dýrasti knattspyrnumaður sögunnar skartar oft svitabandi með trúarlegum skilaboðum þegar hann fagnar meistaratitlum. Hann skartaði sama höfuðbandi þegar Brasilía vann Ólympíuleikana árið 2012. Alisson Becker, markvörður Liverpool og Brasilíu, var í sérstökum bol undir treyjunni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem hann lofaði kristna trú. Ein af fremstu íþróttakonum allra tíma, Sim­ one Biles, sagði í viðtali árið 2016 að trúin ætti stóran þátt í velgengni hennar. Þá er hún dugleg að ræða trúna á samfélags­ miðlum sínum og fjallaði um hana í ævisögu sinni. FRÉTTA- BLAÐIÐ/GETTY Leikstjórnandinn Russel Wilson er fljótur að þakka guði fyrir tækifær­ ið þegar hann er verðlaunaður fyrir störf sín, innan sem utan vallar. Ein af sigursælustu konum Ólymp­ íu leikanna, hlauparinn Allyson Felix, ræddi mikilvægi trúarinnar í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó. Í tilefni páskanna gerði Fréttablaðið samantekt um íþróttafólk í fremstu röð sem hefur talað um að trúin eigi stóran þátt í velgengni sinni. Leik- menn brasilíska karlalandsliðsins í knattspyrnu hafa tekið það upp að biðja í sameiningu fyrir leiki en fjöl- margar stórstjörnur hafa talað um þátt trúarinnar þegar kemur að daglegu lífi íþróttamannsins. – kpt  Íþróttamenn sem iðka trú Árborg auglýsir til úthlutunar nýjar lóðir í I og II áfanga í landi Bjarkar á Selfossi Íbúðarlóðir í I áfanga Björkustykkis Um er að ræða 4 einbýlishúsalóðir, 2 parhúsalóðir, 4 raðhúsalóðir og 3 fjórbýlishúsalóðir. Áætluð afhending er 20. júlí 2021 Íbúðarlóðir í II áfanga Björkustykkis Um er að ræða 24 einbýlishúsalóðir, 12 parhúsalóðir og 4 raðhúsalóðir. Áætluð afhending er 15. september 2021 Nánari upplýsingar um lóðirnar og skipulags- og byggingarskilmála má nálgast á heimasíðu Árborgar www.arborg.is Einungis verður tekið á móti umsóknum með rafrænum hætti í gegnum ”Mín Árborg” á heimasíðu sveitarfélagsins www.arborg.is. Umsóknarfrestur er til og með 16. apríl 2021. Við úthlutun lóða verður farið eftir reglum um úthlutum lóða í Sveitarfélaginu Árborg, samþykktum í bæjarstjórn Árborgar 17. febrúar 2021. Lóðir til úthlutunar á Selfossi Ey ra rst ek ku r Urðarstekkur He iða rst ek ku r Móstekkur Heiðarstekkur Bjö rku rst ek ku r Hólastekkur M óstekkur Ur ða rs te kk ur Ey ra rst ek ku r Bj ör ku rst ek ku r Hólastekkur Móstekkur Móstekkur Móstekkur Móstekkur Móstekkur Móstekkur Björkurstekkur Björkurstekkur Björkurstekkur Björkurstekkur Björkurstekkur Heiðarstekkur HeiðarstekkurEyrarstekkur Eyrarstekkur Urðarstekkur 65 10 6 24 8 12 32 3028 2624 22 20 18 16 14 4244 40 38 36 34 46 48 50 56 54 52 58 60 62 68 66 64 21 23 25 27 29 31 47 45 43 41 39 37 35 33 49 51 53 55 57 59 83 73 71 61 81 75 69 63 79 77 67 48 46 44 42 40 38 36 34 50 52 54 56 58 60 62 64 66 68 86 84 82 80 78 76 74 72 70 88 98 100 90 96 92 94 104 110 108 106 102 61 63 65 67 69 71 99 97 95 93 91 89 87 85 83 81 79 77 75 73 101 103 105 107 109 111 113 115 117 119 159 157 155 149 151 153 147 145 143 137 139 141 135 133 131 20 22 24 26 28 30 32 27 29 31 33 47 45 43 41 39 37 35 59 57 8 10 12 2 4 6 10 2 4 6 8 1 3 7 5 19 17 15 9 11 13 13 11 9 75 3 1 4 2 23 6 8 10 12 14 18 16 23 21 19 17 15 6 8 12 14 16 18 20 22 24 26 28 30 25 10 1 3 55 53 1819 17 15 13 11 9 1 3 5 7 51 49 13 11 9 7 17 15 19 21 23 25 1 3 5 16 14 121 129 123 127 125 17 5 13 9 19 21 23 25 4 2 7 11 15 27 N 3 . A P R Í L 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R16 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð SPORT

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.