Fréttablaðið - 03.04.2021, Síða 31

Fréttablaðið - 03.04.2021, Síða 31
Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is Hvítt letur Skipulagssvið Akureyrarbæjar Laust er til umsóknar spennandi starf verkefnisstjóra skipulagsmála á skipulagssviði Akureyrarbæjar. Helstu verkefni skipulagssviðs eru skipulagsmál, byggingareftirlit, lóða- og fasteignamál. Helstu verkefni: • Umsjón með aðal- og deiliskipulagsverkefnum á vegum bæjarins í samvinnu við sviðsstjóra skipulagssviðs. • Faglegt mat á deiliskipulagsverkefnum verktaka og deiliskipulagstillögum einkaaðila. • Leiðbeina ráðgjöfum og skipulagshönnuðum varðandi málsmeðferð skipulagsmála og framsetningu á skipulagsgögnum. • Umsjón með stjórnsýslu varðandi afgreiðslu skipulagsmála t.d. auglýsingu og kynningarferli skipulagsáætlana. • Annast samskipti við Skipulagsstofnun og aðrar opinberar stofnanir. • Ráðgjöf við viðskiptavini á sviði skipulags- og byggingarmála. • Veita upplýsingar um skipulagsmál til íbúa- og annarra hagsmunaaðila. • Umsjón með kortasjá Akureyrarbæjar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Gerð er krafa um háskólamenntun (ba., bs.) í arkitektúr, landslagsarkitektúr, skipulagsfræði, landfræði, eða sambærilega menntun sem nýtist í starfi. • Sérmenntun á sviði skipulagsmála æskileg. • Starfsreynsla á sviði skipulagsmála er æskileg. • Þekking á opinberri stjórnsýslu og verklagi er æskileg. • Góð almenn tölvukunnátta og þekking á teikniforritum. • Góð færni í rituðu máli. • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi. • Samskiptafærni. • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 16. apríl 2021 www.lyfsalinn.is LYFJAFRÆÐINGAR OG AÐSTOÐARLYFJAFRÆÐINGAR Lyfsalinn óskar eftir lyafræðingum og/eða aðstoðarlyafræðingum í sumaraeysingar. Um framtíðarstarf gæti orðið að ræða. Umsókn, ásamt starfsferilskrá, skal senda á netfangið svanur@lyfsalinn.is fyrir 9. apríl. APÓTEK LYFSALINN GLÆSIBÆ LYFSALINN VESTURLANDSVEGI LYFSALINN URÐARHVARFI APÓTEK LYFSALANS Lyfsalinn ehf. er á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu: Akademísk staða í áfallastjórnun Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: •Kennsla á sviði áfallastjórnunar á meistarastigi •Umsjón með uppbyggingu og þróun námsbrautar í áfallastjórnun •Leiðbeining í lokaritgerðum •Rannsóknir og fræðastörf á viðkomandi sérsviði Menntunar- og hæfniskröfur: •Doktorspróf, á því fræðasviði sem sótt er um •Kennslureynsla á háskólastigi •Reynsla af uppbyggingu og mótun námskeiða og/eða námsbrauta er kostur •Góð reynsla og tengsl við atvinnulíf •Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund •Leiðtoga- og skipulagsfærni •Mjög góð færni í íslensku og ensku, í ræðu og riti Tekið verður tillit til þarfa og áherslna félagsvísindadeildar og hve vel umsækjendur falla að þeim. Umsókn: Með umsókn fylgi ferilskrá yfir nám, störf og rannsóknir þar sem kennslureynsla er m.a. útlistuð, afrit af útskriftarskírteinum ásamt stuttu kynningarbréfi. Í kynningarbréfi komi fram áhugasvið, sýn, nálgun og áherslur umsækjanda í kennslu og rannsóknum. Nánari upplýsingar: Á heimasíðu skólans www.bifrost.is, Arney Einarsdóttir, dósent og mannauðsstjóri, mannaudsstjori@bifrost.is og í síma 433-3004, Njörður Sigurjónsson, prófessor og deildarforseti, deildarforsetifld@bifrost.is. Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl n.k. Miðað er við ráðningu frá og með 1. ágúst 2021 eða fyrr. Starfsstöðvar Háskólans á Bifröst eru á Bifröst og í Reykjavík. Starfsheiti verður ákvarðað út frá hæfismati. Háskólinn á Bifröst vinnur samkvæmt jafnréttisáætlun skólans og hvetur alla óháð kyni til að sækja um. Auglýst er laus staða í áfallastjórnun við félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst. Leitað er að einstaklingi með metnað og áhuga á að taka virkan þátt í uppbyggingu og þróun nýrrar námsbrautar í áfallastjórnun. Háskólinn á Bifröst leggur áherslu á samþættingu fræða og framkvæmdar í kennslu og hefur verið leiðandi í uppbyggingu hagnýts fjarnáms á háskólastigi hér á landi síðastliðin 20 ár. Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl 2021. - í fararbroddi í fjarnámi Erum við að leita að þér? ATVINNUBLAÐIÐ 3LAUGARDAGUR 3. apríl 2021

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.