Fréttablaðið - 03.04.2021, Síða 39

Fréttablaðið - 03.04.2021, Síða 39
Skóla- og frístundasvið Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur auglýsir lausar til umsóknar fjórar kennarastöður við tvö íslenskuver fyrir börn af erlendum uppruna Íslenskuver er nýtt úrræði fyrir börn sem nýflutt eru til Íslands og eru byrjendur í íslensku. Íslenskuver er tímabundið úrræði fyrir nemendur í 3.-10 bekk og verður starfrækt í Austurbæjarskóla og Vogaskóla frá og með skólaárinu 2021-2022. Næsti yfirmaður er skólastjóri viðkomandi skóla. Starfsfólk íslenskuvers verður í nánu samstarfi við skólastjórnendur, starfsfólk grunnskólaskrifstofu skóla- og frístundasviðs og Miðju máls og læsis, auk annarra aðila sem starfa við málaflokkinn hjá ríki, borg og öðrum sveitarfélögum. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, ásamt kynningarbréfi þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Við ráðningu er gerð krafa um hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar. Starfið er laust frá 1. ágúst 2021. Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl 2021. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veita Kristín Jóhannesdóttir, skólastjóri Austurbæjarskóla, sími 411-7200, Snædís Valsdóttir, skólastjóri Vogaskóla, í síma 411-7373 og Dagbjört Ásbjörnsdóttir, verkefnastjóri fjölmenningar í grunnskólum Reykjavíkur, sími 411-1111. Netföng: kristin.johannesdottir@rvkskolar.is / snaedis.valdsdottir@rvkskolar.is / dagbjort.asbjornsdottir@reykjavik.is Helstu verkefni • Móttaka og aðlögun barna á grunnskólaaldri sem nýflutt eru til landsins og eru byrjendur í íslensku. • Annast kennslu barna í íslensku sem öðru tungumáli. • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk. • Tryggja farsæla tengingu nemenda við hverfisskóla og frístundastarf. • Vinna að þróun starfsins með skólastjórnendum, stjórnendum frístundamiðstöðva og samstarfsmönnum íslenskuvera. • Samstarf við aðila sem vinna í málaflokknum hjá ríki, borg og öðrum sveitarfélögum. • Tekur þátt í starfshópum og stefnumótunarvinnu varðandi málaflokkinn á skóla- og frístundasviði. Menntunar- og hæfniskröfur • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara. • Meistarapróf á sviði uppeldis, kennslu eða sambærileg háskólamenntun æskileg. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Þekking á fjölmenningarlegum starfs- og kennsluháttum. • Þekking og reynsla af kennslu í íslensku sem öðru tungumáli. • Reynsla og áhugi á að starfa með börnum. • Lipurð í samskiptum og sveigjanleiki í starfi. • Faglegur metnaður. • Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði í starf. • Góð enskukunnátta og kunnátta í öðrum tungumálum kostur. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Móttökuritari 60-80% starf Verksvið er samskipti við sjúklinga og móttaka. Innritun og leiðbeiningar við útskrift. Uppgjör í lok dags. Pöntun og móttaka á vörum. Aðstoð á skurðstofum og vöknun. Æskileg er góð tjáning og ritun á íslensku og ensku, haldgóð tölvukunnátta (word/excel), frumkvæði, samskiptahæfni, stundvísi og faglegur metnaður. Grunnmenntun í heilbrigðisfræðum s.s. sjúkraliðanám til framdráttar. Upplýsingar veitir Stefán E. Matthíasson framkvæmda­ stjóri sem tekur við umsóknum með náms­ og starfs ferils­ skrá auk meðmælenda, rafrænt á stefan@laekning.is. Starfskjör eru samningsatriði en grund vallast á samningi SA og viðkomandi stéttarfélags. Skurðstofan ehf hóf starfsemi árið 1996. Þar eru gerðar dag skurð­ að gerðir í almennum­, æða­, lýta­ fegrunar­, bæklunar­ og kven­ sjúk dóma skurðlækningum. Frá stofnun rúmlega 45000 aðgerðir. Alger endurnýjun tækja og búnaðar hefur átt sér stað undanfarið og býr fyrirtækið nú yfir bestu fánlegu tækni á sínu sviði. Skurðstofan er lítið fyrirtæki með samheldnum hópi starfsmanna þar sem lögð er áhersla á góða þjónustu og gæði. Vinnutími er að öllu jöfnu frá kl 8­16 virka daga. Lágmúla 5, 108 Reykjavík. S. 590 9213. Leitum að öflugum liðsauka Um sóknar frestur er til 17.04. 2021. ATVINNA Samkaup hefur hlotið jafnlaunavottun Allar nánari upplýsingar veitir Hallur Geir Heiðarsson rekstrarstjóri Nettó hallur@samkaup.is Nettó opnar á næstunni verslun í Sunnukrika í Mosfellsbæ og leitar að jákvæðum, ábyrgðarfullum og kraftmiklum verslunarstjóra í fullt starf. Um er að ræða nýja og glæsilega verslun í Mosfellsbæ sem mun opna í júní 2021. Verslunar- stjóri þarf að geta hafið störf í maí. Einnig leitar Nettó að starfsfólki í almenn verslunarstörf. Fjölbreytt störf í boði. Starfið krefst þess að starfsmaður vinni sjálfstætt eftir skipulagi vinnustaðar og geti auk þess forgangsraðað verkefnum og sýnt frumkvæði. Umsóknarfrestur er til 28. apríl. Helstu verkefni n Áfyllingar á vörum n Afgreiðsla á kassa n Þjónusta við viðskiptavini Hæfniskröfur n Rík þjónustulund n Sjálfstæði n Snyrtimennska n Reynsla af verslunar- störfum er kostur n Skipulögð vinnubrögð Almenn verslunarstörf Verslunarstjóri ber ábyrgð á rekstri verslunar og hefur umsjón með ráðningum og almennri starfsmannastjórnun. Starfssvið n Ábyrgð á rekstri verslunar n Samskipti við viðskipta- vini og birgja n Ábyrgð á vörufram- setningu og áfyllingum n Ábyrgð á birgðahaldi í verslun n Önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur n Menntun í viðskipta- eða verslunarfræðum mikill kostur n Marktæk reynsla af stjórnun hjá verslunar- og/eða þjónustufyrirtæki n Styrkleiki í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulags- hæfni og reglusemi Umsóknarfrestur er til 14. apríl. Verslunarstjóri Viltu ganga í Nettó liðið? Nettó opnar í Mosfellsbæ Umsóknir skulu berast í gegnum heimasíðu Samkaupa samkaup.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.