Fréttablaðið - 03.04.2021, Page 54

Fréttablaðið - 03.04.2021, Page 54
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Áhugamenn sinna spilaþorst- anum mikið með því að spila á netinu í þessu faraldursástandi. Það á við um allan heiminn, ekki síður en Íslendinga. Meðal áhuga- samra spilara eru firnasterkir Pól- verjar. Margir af fremstu spilurum heims eru Pólverjar. Þeir hafa um áratugaskeið átt fjölmarga sterka spilara og spiluðu einmitt úrslita- leikinn í Yokohama við Íslendinga, þegar þeir urðu heimsmeistarar 1991. Meðal þeirra eru þeir sem hér komu við sögu í útsendingu BBO. Þeir tóku þátt í sterku móti (SPS-Construction) í síðustu viku. Þetta áhugaverða spil kom fyrir í sjöundu umferð mótsins (af 10). Norður var gjafari og NS á hættu. Á öðru borðanna voru Pszczola og Kalita í NS en Tuczinski og Chmurski í AV. Á hinu borðinu, í viðureign þeirra, voru menn sem heita Glasek og Nowa í NS og Witk owski og Janiszewsk í AV. Báðir norðurspilararnir opnuðu eðlilega á einum spaða. Báðir spilararnir í austur töldu sig eiga fyrir „Michaels“ sögn og sögðu 2 (að minnsta kosti 5-5 skipting í hinum hálitnum og öðrum láglitanna). Þar sem Glasek og Nowa sátu í NS sagði suður 3 og vestur sagði 4 . Norður barðist í 4 og vestur (Janiszewsk) doblaði, af því hann átti góða vörn. Þar lauk sögnum og samningurinn fór tvo niður og talan 500 í dálk AV. Á hinu borðinu sagði suður einnig 3 . Vestur barðist í 4 og norður sagði 4 . Vestur doblaði það og austur taldi að hann væri ekki með mikið varnargildi og var hræddur um að samherji treysti á slagi frá honum. Hann (Chmurski) tók út með 4 gröndum og vestur (Tuczynski) sagði 5 . Norður doblaði (aðallega vegna þess að hann vildi ekki að suður berðist áfram í spaða) og sagnhafi fékk 9 slagi, eftir spaðakóngs útspil frá norðri. Það voru 300 stig í dálk NS. Mikil sveifla, sem var óþörf, af því austur, á öðru borðanna, treysti ekki refsidobli félaga. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður ÁK9762 9 2 K8765 Suður D43 D643 Á853 D2 Austur - K10875 D104 G10943 Vestur G1085 ÁG2 KG976 Á TRAUST Á FÉLAGA Svartur á leik 1...Rxb2! 2. Kxb2 (2. Rd5! veitir mesta mótspyrnu). 2...Ba3+! 3. Kxa3 Dxc3+ 4. Rb3 Bc6 5. Bc5 a5 0-1. Ný skákstig komu út um mánaðar- mótin. Hjörvar Steinn Grétarsson er stigahæstur íslenskra skák- manna. Guðmundur Kjartansson rauf loks 2.500 skákstiga múrinn. www.skak.is: Ný alþjóðleg skák- stig. 2 5 6 3 9 7 8 4 1 8 4 3 6 1 5 2 9 7 7 9 1 8 2 4 3 5 6 4 2 7 9 5 1 6 8 3 3 6 5 7 4 8 9 1 2 9 1 8 2 3 6 4 7 5 5 7 9 4 6 3 1 2 8 6 8 2 1 7 9 5 3 4 1 3 4 5 8 2 7 6 9 2 9 5 8 4 6 7 3 1 3 4 1 7 5 2 8 9 6 6 7 8 9 1 3 2 4 5 7 5 9 2 3 4 6 1 8 4 6 3 5 8 1 9 2 7 8 1 2 6 7 9 4 5 3 9 2 7 1 6 5 3 8 4 1 8 4 3 9 7 5 6 2 5 3 6 4 2 8 1 7 9 3 4 5 9 8 6 7 1 2 1 2 9 3 7 4 6 8 5 6 7 8 1 5 2 4 3 9 5 3 2 6 9 7 8 4 1 4 1 6 2 3 8 9 5 7 8 9 7 4 1 5 3 2 6 7 5 4 8 2 9 1 6 3 9 8 1 5 6 3 2 7 4 2 6 3 7 4 1 5 9 8 7 6 9 4 3 1 5 8 2 3 8 5 9 2 6 1 4 7 1 4 2 5 7 8 6 9 3 4 1 6 2 5 7 8 3 9 8 5 7 1 9 3 2 6 4 9 2 3 6 8 4 7 5 1 2 3 8 7 4 5 9 1 6 5 7 1 3 6 9 4 2 8 6 9 4 8 1 2 3 7 5 7 6 3 8 1 4 9 2 5 8 9 5 7 2 6 4 1 3 4 1 2 9 3 5 6 7 8 3 4 9 6 7 2 5 8 1 1 5 7 3 4 8 2 6 9 2 8 6 5 9 1 3 4 7 5 2 8 1 6 3 7 9 4 6 7 1 4 5 9 8 3 2 9 3 4 2 8 7 1 5 6 8 2 4 9 3 5 1 6 7 3 9 7 2 6 1 8 4 5 1 5 6 7 8 4 3 2 9 6 1 5 8 9 7 4 3 2 7 3 8 1 4 2 9 5 6 2 4 9 6 5 3 7 8 1 9 7 3 5 2 8 6 1 4 4 6 2 3 1 9 5 7 8 5 8 1 4 7 6 2 9 3 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman kemur í ljós jarðfræðihugtak (12). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 8. apríl næstkomandi á kross- gata@fretta bladid.is merkt „3. apríl“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Epla- maðurinn eftir Anne Mette Hancock frá Forlaginu. Vinn- ingshafar síðustu viku voru Saga og Birta Björgvinsdætur, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var Þ R A U T A K Ó N G U R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. 487 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 ## L A U S N G R I P D E I L D U M Þ E S A F A R N A L A Ó L Y G N U M U Í S N Á L U M G Ð R D Á T R Ú M I A M I S K U N N S A M T Ð U M L U K T A V R I G O K U R S E O Ð E I M Y R J A R F K V I K N A R R Á U T Ö G G U R Y K U A S K H L Y N S U G L E I K R Æ N T I N Á T T M Á L A D A T Ö L Ó Ð R A R V R A F T U R T Æ K S Ú A F Í S A Ð A R P S K Ú L U M Ú S T L B Ó N A R V E G E F Ó R A L Ö N G Ð M E E I G N A S T L N Í S K E X I I N S E T L A U G A R K N T S K A R T I A M F B A R N F U G L Ú N G Æ R U N A P I N A U Ð M Ý K I Ð Æ Á M A N N Ý G A N I A U M D Æ M I R A A N O R Ð U R Ú R D U Þ R A U T A K Ó N G U R LÁRÉTT 1 Krossa bitra milli 1918 og 1944 (9) 11 Þagga niður sjúklega lélega hvíldina (12) 12 Hvað eru þessi tittur og þessi kona að vilja á þessum stað á þessari snemmbæru stund? (9) 13 Staðsetningin tryggir kyrrð og friðsæld og því fullkomin fyrir dag slökunar (7) 14 Sæt prik miðað við sætleika (9) 15 Þessi vælukjói minnir á ítalsk- an slagara (6) 16 Stakur steinn? Einstakur steinn! (7) 17 Hvers vegna þessi málmur en ekki hinn? Sú spurning lætur mig ekki í friði (7) 18 Nokkur þeirra urðu hálf sloj af þessum baunum (6) 19 Mildi minnar máttur er með- fæddur (9) 24 Því er ekki að neita, faðir minn, að þú snerir við mér baki (10) 27 Hafna ekki statífi þótt í lama- sessi sé (7) 31 Þið fáið það þegar það er til- búið (5) 32 Von um heilar kökur hlýjar mér í ellinni (7) 34 Orka sníkjudýrs í úreltu tæki (7) 35 Fjöður fyrir furðuskepnu Svals og Vals (7) 36 Leysi mína dægurfjötra til að njóta stjörnu (8) 37 Fer bara á mína hæð ef eyjan er upptekin (7) 38 Fugl sker þau sem bulla (7) 39 Ég vil gos, gamli, segir einn sá allra elsti (8) 40 Við erum undirmönnuð, passar þú að engir óvenjulegir hlutir hverfi? (7) 44 Voðir fylla haf um náttmál (8) 48 Um nætur sefur sól til norðurs (11) 50 Þýfga bergmál um gleymsku (6) 51 Borðaði skít, því slíkt stunda folöld fyrir þarmaflóruna (5) 52 Það má til að mynda greiða skuld þeirra sem þjálfuð eru (7) 53 Hreimkollur tryggir rétta tíðni (6) 54 Reisi vegg smápeninga hvar sem kryddjurt vex (9) LÓÐRÉTT 1 Vega skemmu voga (9) 2 Merki vana þrátt fyrir mikið væl og ringulreið (9) 3 Brotinn á sál og líkama eftir þennan glæp (7) 4 Tel sund ekki heilla knáan blaða- mann sem jafnan hafnar frakkra kvenna flangsi (9) 5 Braut land undir rófurækt og setti upp girðingu (9) 6 Hér hvíla dauðir menn og drátt- arvextir (8) 7 Færi að útfalli frjóa menn með fullt hús stiga (8) 8 Þennan tel ég helstan galla við yfirráð sýkils (9) 8 Held ég klári kylliflata ristla (9) 10 Alfreð og Andrés vilja annað stefnumót (9) 20 Það var klárt í denn, fólkið sem nefnt var til sögu (10) 21 Stikar stykki 1, vegna tvíblöð- unga (10) 22 Víst er ég breiður um belginn/ býsn er ég vaxinn fram (9) 23 Hví mælir jarðeigandi dýpt á sjó? (9) 25 Rígbundnar og óbundnar í senn og alveg frjálsar? (12) 26 Máni segir að virðingin huggi hugstola mann (9) 28 Leiði fjölda er í talnaformi (7) 29 Hvað ætli það gagnist að þið rífist um ruglið í mér? (7) 30 Öldurótið má rekja til goðum- líkrar bókaútgáfu (7) 33 Hef eignast hvassviðri og illsku og æðislegt at (10) 41 Sé langan ugga vekja ugg meðal hesta með sportrönd á baki (6) 42 Trúi ég hafi alltaf betur en allir sem ég hitti fyrir á lífsleiðinni (6) 43 Góð miðborg verður að vera fær um að laða fólk að utan (6) 45 Þú gerðir vel í að skoða alla þína áa og afkomendur þeirra (5) 46 Ég er að leita að kellingum og kryddjurtum (5) 47 Þau voru alltaf tilbúin í teitin (5) 49 Þessi tveggja málma blanda þolir lítinn þrýsting (4) 3 . A P R Í L 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R30 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.