Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.04.2021, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 03.04.2021, Qupperneq 72
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Margrétar Kristmannsdóttur BAKÞANKAR 995,-/stk. Páskagreinar © Inter IKEA System s B.V. 2021 af lesendum dagblaða* á höfuðborgarsvæðinu á aldursbilinu 18–49 ára lesa Fréttablaðið daglega. Lesa bara FBL Lesa bæði FBL OG MBL Lesa bara MBL 62,6% 11,6% 25,8% 88,4% *Fréttablaðið og Morgunblaðið. Heimild : Prentmiðlamæling Gallup okt. - des 2020 MEST LESNA DAGBLAÐ LANDSINS Börnin mín eiga ekki minn-ingar af erfiðri páskaeggjaleit. Á okkar heimili einskorðaðist leitin við vel afmarkað svæði og best þótti móðurinni ef sást glitta örlítið í ungann ofan á egginu. Skipti engu þó að börnin stækkuðu og hefðu þroska til að takast á við vandasamari verkefni – páska- eggjaleitin var höfð einföld og stutt. Nú vill sú sem þetta ritar ekki gerast svo dramatísk að segjast bera sár á sálinni eftir páskaeggja- leit í æsku en eitthvað er það. Árið er 1967 og ég á sjötta ári þegar við systkinin rifum okkur upp fyrir allar aldir á páskadag enda spenn- ingur mikill. Í þriggja hæða húsi í vesturbænum hlupu litlir fætur upp og niður stigana í ákafri leit. Fljótlega fann eldri bróðir sitt egg en áfram hélt leitin. Að lokum varð að þrengja leitarsvæðið með aðstoð foreldranna, fyrst við ákveðna hæð og að lokum við ákveðið her- bergi, en ekki fannst páskaeggið. Það var á þessum tímapunkti sem kökkurinn í hálsinum gerði vart við sig og efinn um að páskaeggin væru raunverulega tvö vaknaði. Enn var leitarsvæðið þrengt með frekari aðstoð sem leiddi til þess að loks stóð fimm ára hnáta með andlitið upp við bakarofninn á heimilinu og eggið blasti við. Það þurfti hins vegar marga mola af dísætu súkkulaðinu áður en gleðin tók völd að nýju. Ég hef á seinni árum komist að því að ýmis verðmæti eru geymd í bakarofnum á heimilum lands- manna enda dettur bíræfnum þjófum víst ekki í hug að nokkur noti ofna til að fela hluti. Ef hægt er á jafn auðveldan hátt að plata atvinnumenn í faginu er ekki að furða að börn í páskaeggjaleit gangi ítrekað fram hjá bakar- ofnum. Njótið páskanna! Páskaegg og felustaðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.