Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2019, Qupperneq 13

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2019, Qupperneq 13
13 Í júní 1999 stóðu Samtökin ʼ78 að hátíðahöldum á Ingólfstorgi en á vormánuðum hafði það runnið upp fyrir nokkrum eldri hommum að 27. júní það ár yrðu 30 ár liðin frá Stonewall-uppreisninni svokölluðu í New York. Lögreglunni í New York, sem stundaði rassíur á stöðum samkynhneigðra, er til vorkunnar að hún gerði sér ekki grein fyrir á hvers konar tímasprengju hún var að stíga á þessum degi. Þetta var nefnilega útfarardagur Judy Garland, átrúnaðargoðs homma, og þeir höfðu safnast saman á Stonewall-barnum til að fylgjast með útförinni í sjónvarpi. Hommarnir, og auðvitað lesbíurnar líka sem þó sigldu meira undir radarnum, höfðu í áratugi búið við fjandsamlega löggjöf og fjandsamlega lögreglu. En á þessum degi var þeim meira en misboðið. Þegar lögreglan var að draga hommana inn í Svörtu Maríurnar segir þjóðsagan að skáldið Allen Ginsberg hafi gengið hjá og sagt „ætlið þið virkilega að láta bjóða ykkur þetta?“ Við þetta byrjuðu hommarnir að streitast á móti lögreglunni og það endaði með þriggja daga óeirðum í Greenwich Village. Þarna liggja rætur Hinsegin daga í Reykjavík því árið 1970 voru fyrstu Gay Parades, eða gleðigöngurnar eins og við köllum þær á íslensku, farnar í nokkrum borgum Bandaríkjanna. Síðan þá hefur göngunum fjölgað bæði þar og um allan heim og nú er engin borg með borgum nema hún státi af Hinsegin dögum og gleðigöngum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.