Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2019, Qupperneq 20

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2019, Qupperneq 20
20 Okkur var mjög vel tekið og myndaður var vinnuhópur sem Vinstri græn héldu utan um. Við fengum starfsmann frá VG og Svandís Svavarsdóttir hélt utan um hópinn. Í grasrótarhópnum vorum við Kittý, Svandís, fulltrúar frá Samtökunum ʼ78 og Trans Ísland, lögfræðingur sem á trans son og kynjafræðingur. Við sömdum drögin að frumvarpinu í samráði við Þjóðskrá, Mannréttindaskrifstofu Íslands, umboðsmann barna, transteymi Landspítalans, landlækni og í raun alla sem okkur datt í hug að gætu haft með þetta málefni að gera. Það tók tvö til þrjú ár að byggja þetta upp og þetta var gríðarleg vinna. Svo féllu ríkisstjórnir, VG fór í stjórn, frumvarpið var flutt úr heilbrigðisráðuneytinu yfir í félagsmálaráðuneytið og þaðan yfir forsætisráðuneytið. Þar tók Katrín Jakobsdóttir við frumvarpinu og mælti síðar fyrir því. Í forsætisráðuneytinu voru gerðar breytingar á frumvarpinu og intersex- kaflinn að mestu tekinn út. Það sem var óbreytt var að börn yfir sextán ára aldri fengju val um hvernig þau yrðu meðhöndluð. Breytingarnar gerðu helminginn af frumvarpinu þýðingarlausan því undirstaða þess er sjálfsákvörðunarréttur og líkamleg friðhelgi. Að fólk geti fengið aðgang að þeirri heilbrigðisþjónustu sem það kýs á sínum eigin forsendum og að öll inngrip á kyneinkennum barna séu bönnuð og að UGLA Hvernig kom þetta til? Við fengum inn á borð til okkar þingsályktunartillögu frá Pírötum um þriðja kynið. Hún sneri að þriðju kynskráningu og vitnað var til ýmissa annarra menningarheima þar sem slíkt er viðurkennt en það átti ekki beint tengingu við íslenskan raunveruleika eða íslenskt trans samfélag. Ég og Kittý settumst niður í bakaríi í Skipholtinu og ákváðum að stofna frumvarpshóp með fólki úr hinsegin samfélaginu og ungu fólki innan ýmissa stjórnmálahreyfinga til að vinna þetta almennilega. Úr varð síðan að við boðuðum fund með öllum stjórnmálaflokkum á Alþingi og kynntum hugmyndir um umbætur fyrir trans fólk og intersex fólk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.