Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2019, Qupperneq 39

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2019, Qupperneq 39
39 Gunnu fannst hins vegar að kirkjan ætti að styðja við bakið á fólkinu sínu. Hún gerði það ekki þrátt fyrir að stór hluti þessa hóps væri í Þjóðkirkjunni. „Þjóðfélag sem ekki sýnir mennsku er á vondum stað,“ segir hún. Þegar greiða átti atkvæði um málið á þinginu var Gunna stödd á Evrópuþinginu í Strassborg. Hún var spurð hvort hún vildi að atkvæðagreiðslunni yrði frestað þangað til hún kæmi heim en hún ákvað að gera það ekki. Þetta væri ekki hennar einnar og hún hefði trú á þinginu. „Ég treysti þeim til að ljúka þessu og kjósa fallega,“ segir hún. Þegar hún kom svo heim var gaman að mæta á fagnaðarhátíðina en haldið var upp á lögin með hinsegin fólki og aðstandendum í Hafnarhúsinu. Geir Haarde, þáverandi forsætisráðherra, hélt ræðu til að fagna því að lögin hefðu gengið í gegn. „Mér fannst Geir sýna hvað hann var stór þá. Hann kom fram og sagði: „Þið eruð náttúrulega ekkert að bíða eftir mér, þið viljið sjá hana Gunnu.“ Svo bauð hann mér upp á svið þar sem ég hélt mína ræðu.“ Gunna hefur lengi verið áberandi í hinsegin samfélaginu og sýnt stuðning sinn í verki. Hún hefur verið ötul að mæta á samkomur og fögnuði á þeim vettvangi og hlustað á fólkið sitt. Hún er ein af þeim sem greiddi götu samfélagsins og stóð með því á erfiðustu tímunum þegar fólki var útskúfað fyrir að falla utan normsins. Hinsegin fólk á henni og öðru stuðningsfólki mikið að þakka og svo vitnað sé í hátíðarræðu hennar í Hafnarhúsinu: „Umburðarlyndi og víðsýni er undirstaða allrar mennsku og menningar hjá einni þjóð.“ GLEÐILEGA HINSEGIN DAGA! VIÐ FÖGNUM 20 ÁRA AFMÆLI HINSEGIN DAGA OG STYÐJUM ÁFRAMHALDANDI RÉTTINDABARÁTTU HINSEGIN FÓLKS. AKRANESKAUPSTAÐUR DJÚPAVOGSHREPPUR FJALLABYGGÐ HAFNARFJARÐARBÆR HAGKAUP REYKJANESBÆR Fálkaorða 17. júní 2019 Guðrún Ögmundsdóttir var sæmd riddarakrossi fyrir framlag í þágu mannúðar og jafnréttisbaráttu hinsegin fólks. VÍNBÚÐIN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.