Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2019, Side 53

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2019, Side 53
53 PARADÍSARSKÚRINN THE PARADISE GARAGE LOFT HOSTEL, BANKASTRÆTI 7 LOFT HOSTEL, BANKASTRÆTI 7 LAUGARDAGINN 10. ÁGÚST KL. 20–23. SATURDAY 10 AUGUST AT 8 P.M.– 11 P.M. AÐGANGUR 1.000 KR. ADMISSION: 1.000 ISK. MIÐAR EINUNGIS SELDIR VIÐ HURÐ. TICKETS ONLY SOLD AT THE DOOR. Á þessu merka ári í sögu hinsegin fólks verður Paradísarskúrinn haldinn til heiðurs helstu dansklúbbum síðustu aldar þar sem hinsegin fólk var við stjórnvöllinn. Þetta eru staðir eins og Paradise Garage og The Loft í New York sem voru mikilvægir samkomustaðir LGBT+ fólks á áttunda og níunda áratugnum en þar varð gjörbylting á hvernig tónlist var gerð og spiluð, til dæmis með tilkomu 12" smáskífunnar. Þessir staðir eru í dag taldir upphafsstaðir nútíma danstónlistarmenningar. Paradísarskúrinn verður haldinn í fallegu rými á efstu hæð Loft Hostel þar sem fjórir af okkar bestu diskóplötusnúðum koma fram og spila tónlist frá þessum tíma. Frábær upphitun fyrir frekari ævintýri næturinnar! Paradise Garage is held in tribute to the great queer club music spaces of the late last century. Venues such as Paradise Garage and The Loft in New York served as important queer music spaces during the 70s and 80s where the DJs there revolutionized how records were made and heard. They are now widely considered the birthplace of modern dance music culture. We’ll set up our own Paradise Garage on the top floor at Loft Hostel, a bright and open space where four of Iceland's top disco DJ's will play all the best music from the heyday of these legendary NYC clubs. PARADÍSARSKÚRINN ER FJÁRÖFLUNARVIÐBURÐUR OG ALLUR ÁGÓÐI RENNUR BEINT TIL HINSEGIN DAGA. PARADISE GARAGE IS A FUNDRAISING EVENT FOR REYKJAVIK PRIDE. VIÐBURÐUR EVENTS LAG HINSEGIN DAGA 2019: ÉG ER EINS OG ÉG ER! THE OFFICIAL SONG OF REYKJAVIK PRIDE 2019: I AM WHAT I AM! Flytjandi / Performed by: Aaron Ísak Útsetning / Arranged by: StopWaitGo Í tilefni af 20 ára afmæli Hinsegin daga er lagið „Ég er eins og ég er“ nú endurútgefið í glænýrri útgáfu StopWaitGo-bræðra og í flutningi hins unga og hæfileikaríka Aarons Ísaks. Lagið, sem samið er af hinum samkynhneigða Jerry Herman, var fyrst flutt af George Hearn í Broadway- söngleiknum La Cage aux Folles árið 1983. Íslenskur texti Veturliða Guðnasonar við lagið tók fyrst að hljóma í flutningi Hafsteins Þórólfssonar árið 2003 en heyrðist einnig nokkrum árum síðar í útgáfu Páls Óskars Hjálmtýssonar. To celebrate 20 years of Pride in Reykjavik we now introduce a brand new version of the all time classic “I Am What I Am”, arranged by the power-duo StopWaitGo and performed by our young and talented Aaron Ísak. The song, composed by the openly gay Jerry Herman, was first performed by George Hearn in the Broadway musical La Cage aux Folles in 1983. Icelandic lyrics by Veturliðni Guðnason were introduced by Hafsteinn Þórólfsson in 2003 and later recorded by Páll Óskar Hjálmtýsson. Sjá nánar á / More info at hinsegindagar.is/lag2019

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.