Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2019, Page 67

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2019, Page 67
– Söngvar og sögur úr lífi dívu Hurðin er opnuð snaggaralega enda er líklega enginn tími fyrir neitt hálfkák á þessum bæ. Fyrir innan stendur hún brosleit og útitekin eftir góða daga fyrir norðan í skógrækt með fjölskyldunni. Hún er með símann við eyrað. Það krefst eflaust góðs skipulags og margra símtala að halda á lofti öllum þeim boltum sem fylgja því að vera söngkona, fasteignasali, húsmóðir og margt fleira. Þegar símtalinu lýkur setjumst við niður með kaffibolla til að ræða málin því frá mörgu eru að segja. Viðtalið tók Gunnlaugur Bragi Björnsson.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.