Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2019, Page 72

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2019, Page 72
72 KAFFIHÚS HINSEGIN DAGA REYKJAVIK PRIDE CAFÉ TJARNARBÍÓ, TJARNARGÖTU 12 AT TJARNARBÍÓ, TJARNARGATA 12 Afgreiðslutími: 8.–17. ágúst kl. 11–19 Opening hours: 8–17 August 11 a.m–7 p.m. Yfir hátíðina verður kaffihús Tjarnarbíós tileinkað Hinsegin dögum. Það er staðsett aðeins nokkrum skrefum frá kaupfélagi og upplýsingamiðstöð Hinsegin daga í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11. Þar verður svo sannarlega tilvalið að líta við enda verða alltaf tilboð á veitingum og drykkjum og nóg af hýrum uppákomum í húsinu; leiksýning, uppistand, dragbítur og margt fleira. Hinsegin listafólk mun heimsækja staðinn og vera með varning til sýnis og sölu. Við mælum með heimsókn í Tjarnarbíó þar sem til dæmis verður gott að setjast niður með kaffibolla, blaða í gömlum tímaritum Hinsegin daga og hitta vini og kunningja til að rifja upp atburði liðinnar nætur. We encourage you to cross the street from our Pride Store and Information Centre at Reykjavik City Hall to Tjarnarbíó, where our Pride Café will be located during Reykjavik Pride. The Pride Café offers discounted refreshments as well as a whole lot of events: marvellous drag show acts, hilarious stand up, delicious drag brunch and much more. Local queer artists will display and sell their unique work at the Pride Café as well. We highly recommend sitting down at the Pride Café with a good cup of coffee to browse through old Reykjavik Pride magazines or simply to meet up with a friend to discuss an eventful previous night out. HINSEGIN DAGAR Í REYKJAVÍK ÞAKKA SAMTÖKUNUM ’78 FYRIR ÓMETANLEGT STARF Í ÞÁGU MANNRÉTTINDA HINSEGIN FÓLKS Á ÍSLANDI SÍÐASTLIÐNA ÁRATUGI.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.