Skessuhorn


Skessuhorn - 13.01.2021, Síða 9

Skessuhorn - 13.01.2021, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 13. jAnúAR 2021 9 Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Námskeið/Andlitsnudd Kennsla í andlitsnuddi (sjálfsnudd). Áhrifaríkt sjálfsnudd sem lífgar ekki aðeins upp húðina og styrkir, heldur hefur það einnig slakandi og endur- nærandi áhrif á líkama og sál. Innifalið: Kennsla í andlitsnuddi, lífræn illmkjarnaolía fyrir andlit, fróðleikur, listasýning og léttar veitingar. Námskeiðið er fyrir litla hópa, og áhugasama einstaklinga sem vilja koma saman, staldra við og njóta þess að vera til. Kristín Þórarinsdóttir, námskeiðshaldari Kristín er svæðanuddari, sérfræðingur í heilsugæsluhjúkrun og gæðastjóri Námskeiðin eru frá kl.17:00-21:00 Bókanir og upplýsingar um næstu námskeið í síma 896 1135 /stinasigga@gmail.com Staðsetning; Skorradalur Öllum sóttvarnarreglum fylgt. Umsagnir um námskeið Kristín býður hér upp á faglegt og nærandi námskeið í dásamlegu umhverfi. Hún tekur vel á móti hópnum enda hress og skemmtileg, og setur fram mikinn fróðleik um heilsu á skemmtilegan hátt. Andlitsnuddið er nærandi og gott og nauðsynlegt fyrir fólk að kunna. Nuddolían sem hún svo gefur er hennar góða blanda. Veitingarnar eru ekki af verri endanum enda Kristín kunnur fagurkeri. Ég og minn hópur vorum alsælar með kvöldið og mælum sterklega með þessu námskeiði. Þórunn Júlíusdóttir Rétt fyrir jól var Skipavík í Stykkis- hólmi að steypa plötu undir þriggja íbúða raðhús við Hjallatanga í Stykkishólmi. Eins og meðfylgjandi myndir sem Sumarliði Ásgeirsson fréttaritari tók er vinnan við að reisa húsið langt komin en um er að ræða timbureiningahús. arg Reisa hús í Hólminum Steypustöðin hóf starfsemi árið 1947 og var frumkvöðull í Evrópu í því að framleiða steypu úr steypubifreiðum og varðaði þannig brautina í mannvirkjagerð á Íslandi. Í dag starfa tæplega 300 manns hjá félaginu, þar af 130 í Borgarnesi. Þjónustugeta félagsins spannar stórum hluta landsmanna í steypu, hellum, múrvörum, einingum og öllu sem viðkemur burðarvirkjum í mannvirkjagerð. Verksmiðjan í Borgarnesi er í rúmlega 12.000 fermetrum forsteyptum einingum og rörum. Fyrirtækið er byggt á sterkum fjárhagslegum grunni og leggur mikla áherslu á nýsköpun. Stöðugt er unnið að vöruþróun og innleiðingu nýjunga í framleiðslu. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um Framkvæmdastjóri - Steypustöðin í Borgarnesi Steypustöðin auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra einingaverksmiðju Ábyrgðarsvið Menntunar- og hæfniskröfur Umsóknarfrestur er til og með 19. janúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is Böðvarsdóttir (jensina@vinnvinn.is) og Auður Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.