Skessuhorn - 13.01.2021, Qupperneq 22
MIÐVIKUDAGUR 13. jAnúAR 202122
J A N Ú A R 2 0 2 1
....því hver dagur er dýrmætur!
SUN MÁN FIMMIÐÞRI LAUFÖS
31
5 6 7 8 93 4
14 1512 13 1610 11
21 2219 20 2317 18
28 2926 27 3024 25
Árið 2021 er
stórkostlegt ár til
þess að eiga
stórkostlegt ár.
Góða skemmtun!
0,0000002%
voru líkurnar á
að akkúrat ÞÚ
fæddist.
Víst ertu
kraftaverk!
1 2
Í ár eru mér allir
vegir færir. Hverju
ætla ég að áorka ?
í upphafi skyldi
endinn skoða
Hika = Tapa
Sýndu hvað
í þér býr!
Stökktu!
Blómstraðu!
Hver er minn
tilgangur?
Hvað á ég að
læra?
Hvað á ég að
skilja eftir?
Hugsaðu
út fyrir boxið.
Þar eru bestu
lausnirnar!
Hvernig
myndu helstu
fyrirmyndir þínar
ná markmiðum
sínum?
Lærðu af öðrum
Hvað vil ég
raunverulega í
lífi, leik & starfi?
Af hverju?
Hvað er
velgengni
fyrir mér?
Þegar þú breytir
viðhorfi þínu þá
breytist líf þitt.
Breytingar eru
forsendur
breytinga!
Draumur ef þú
talar um það.
Möguleiki ef þú
sérð það fyrir þér.
Raunveruleiki ef þú
skipuleggur þig
Mesti ótti
mannsins er ekki
að hann geti ekki
heldur að hann
getur nánast allt
sem hann vill!
...Hvað ef mér
mistekst?
Hugsaðu frekar:
Hvað ef allt
gengur upp?
Vá!
Í kirkjugörðum
eru draumar
sem aldrei urðu
að raunveruleika
Gefðu þínum
draumum líf
Fastur/föst?
Þú ert ekki tré -
færðu þig bara
annað!
Fylgdu hjartanu
Líkur á árangri
aukast um helming
ef þú skrifar niður
markmiðin þín.
Sæktu pennann!
Líttu fram á
veginn.
Þú ert á þeirri
vegferð, ekki
aftur á bak...
Hvað þarf ég að
GERA og
hver þarf ég að
VERA til þess
að ná árangri?
Tilgangur lífsins
er að lifa lífi sem
hefur tilgang og
stuðlar að
tilhlökkun, innri
friði & sátt
Þú lifir aðeins
einu sinni en það
er nóg ef þú lifir
til fulls
-Mae West-
Það skiptir
ekki máli hvaðan
þú kemur heldur
hvert þú ætlar.
Hamingjan er
ekki
áfangastaður
heldur ákvörðun
Lærir svo lengi
sem lifir.
Fagnaðu sigrum
og ósigrum
(lærdómi). Báðir
eru mikilvægir
Besta leiðin til þess
að spá fyrir um
framtíðina er að
skapa hana sjálfur.
Taktu 100% ábyrgð
á eigin lífi
GÆS.
Get - Ætla - Skal
Punktur
Þú getur alltaf
skrifað nýjan og
betri kafla í
lífssöguna þína.
Réttu ekki öðrum
blýantinn
Lífið er eins og
peningar. Þú
ræður hvernig
þú eyðir þeim en
þú eyðir þeim
aðeins einu sinni
Héðan í frá geng
ég í takt við eigin
gildi og drauma.
Ég veit hvað ég
vil og breyti
samkvæmt því
Sýndu seiglu.
Ekki gefast upp.
Þú ert alveg
að komast á
leiðarenda
Hver er ég?
Raunverulega?
Hvernig
manneskja ætla
ég að verða?
Ég býð
vellíðan, velgengni
& hamingju
velkomnar
inn í líf mitt.
Ég á allt það besta
skilið
Áfram ég!
Ég og ég erum
bestu vinir.
Við stöndum
alltaf saman
MARKÞJÁLFUN - STREITURÁÐGJÖF - FRÆÐSLA
Aldís Arna Tryggvadóttir, ACC markþjálfi deilir
ráðum um árangursríka markmiðasetningu
aldisarna@hv.is
Vera HVER & gera HVAÐ?
ÞITT er valið & valdið (víst)!