Morgunblaðið - 04.03.2021, Page 57

Morgunblaðið - 04.03.2021, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MARS 2021 57 1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 6 6 7 7 A A B B C C D D E E F F G G H H I I J J K K Akranes Mannvit leitar að byggingartæknifræðingi eða verkfræðingi til að starfa við fjölbreytt verkefni á sviði mannvirkja og umhverfi s á skrifstofu okkar á Akranesi. Helstu verkefni: • Hönnun á götum og öðrum mannvirkjum. • Eftirlit og umsjón framkvæmda. • Landmælingar og framkvæmdamælingar. Menntunar- og hæfnikröfur: • Menntun í byggingarverkfræði eða tæknifræði. • Reynsla í eftirliti og mælingum er kostur. • Frumkvæði, skipulagshæfni, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum. Selfoss Mannvit leitar að byggingartæknifræðingi eða verkfræðingi til að starfa á sviði burðarvirkja og mannvirkja á skrifstofu okkar á Selfossi. Helstu verkefni eru hönnunar-, eftirlits- og ráðgjafaverkefni á sviði mannvirkja. Menntunar- og hæfnikröfur: • Menntun í byggingarverkfræði eða tæknifræði. • Áhersla á burðarvirki, vega- og gatnagerð eða framkvæmdareftirlit. • Að lágmarki 3 ára starfsreynsla. • Frumkvæði, skipulagshæfni, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum. • Byggingastjóraréttindi er kostur. Sérfræðingur í bókhaldi og verkbókhaldi. Mannvit leitar að sérfræðingi í verkbókhaldi og bókhaldi á fjármálasvið. Helstu verkefni: • Dagleg umsjón með verkbókhaldi • Reikningsgerð • Afstemming bankareikninga • Þátttaka í uppgjörsvinnslu • Önnur tengd verkefni Menntunar- og hæfnikröfur: • Menntun á sviði viðskiptafræði eða sambærilegt. • Þekking á bókhaldskerfi nu Navision er kostur. • Reynsla af verkbókhaldi er æskileg. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi . • Hæfni í mannlegum samskiptum. Vatnamælingar Mannvit leitar að sérfræðingi við vatnamælingar og tengdar rannsóknir. Helstu verkefni: • Tillögugerð um úrlausn verkefna. • Rekstur mælibúnaðar og handvirkar mælingar. • Greining og túlkun á mæliniðurstöðum. • Skýrsluskrif. Menntunar- og hæfnikröfur: • Tæknifræði-, verkfræði- eða raungreinamenntun. • Menntun í vatnafræði og/eða efnafræði er kostur. • Grunnþekking á forritun, reynsla af forritun mælibúnaðar er kostur. • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti. • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hópi. • Jákvæðni, samviskusemi og nákvæm vinnubrögð. Starfsstöð umsækjanda verður á skrifstofu Mannvits í Kópavogi en starfi nu fylgja ferðalög víða um land. Umsjónarmaður fasteigna Mannvit leitar að umsjónarmanni fasteigna í höfuðstöðvar Mannvits í Urðarhvarf 6, Kópavogi. Helstu verkefni: • Daglegt viðhald og umsjón fasteigna og bifreiða. • Umsjón með öryggismálum húsnæðis. • Umsjón og viðhald á vinnufatnaði og fallvarnarbúnaði. • Umsjón með tölvubúnaði í fundarrýmum. • Sendiferðir eftir þörfum. Menntunar- og hæfnikröfur: • Iðnmenntun. • Reynsla af umsjón fasteigna. • Þekking á tölvubúnaði er kostur. • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. • Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum. Umsóknarfrestur er til og með 9. mars 2021. Nánari upplýsingar á www.mannvit.is/starfsumsokn Viltu vera hluti af sterkri liðsheild? Stuðlum að sjálfbæru samfélagi 2019 - 2022 Mannvit veitir ráðgjöf og þjónustu á sviði verkfræði, tækni og nýsköpunar. Hjá okkur starfar öfl ugur hópur verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölbreytta reynslu. Mannvit er metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður þar sem starfsfólki líður vel og hefur tækifæri til að móta framtíðina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.