Morgunblaðið - 04.03.2021, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 04.03.2021, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MARS 2021 59 Víðistaðakirkja í Hafnarfirði auglýsir eftir kirkjuverði/- meðhjálpara í fullt starf Starfsvið: Umsjón með kirkju og búnaði hennar, þjónusta við helgihald, umsjón með tónleikahaldi og upptökum, þrif á salarkynnum kirkjunnar, skráning eigna kirkjunnar, umsjón með foreldramorgnum og viðvera í æskulýðsstarfi. Hæfniskröfur: Áhugi á kirkjulegu starfi, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfileikar og snyrtimennska, lipurð í samskiptum og traust fram- koma, góð íslensku- og enskukunnátta æskileg svo og almenn tölvukunnátta. Umsóknir merktar „Starfsumsókn“ sendist til: Víðistaðakirkja, Pósthólf 351, 220 Hfj. og rafrænt á srbragi@vidistadakirkja.is Umsóknarfrestur er til 22. mars 2021. Öllum umsóknum verður svarað. Stefnt er að því að nýr starfsmaður hefji störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita Hjörleifur Þórarinsson formaður sóknarnefndar og séra Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur. MAINTENANCE ASSISTANT Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Maintenance Assistant lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 7. mars 2021. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment Application (ERA) The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Mainten- ance Assistant. The closing date for this postion is March 7, 2021. Application instructions and further information can be found on the Embassy’s home page: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA) BLÖNDUÓSBÆR Hnjúkabyggð 33 | 540 Blönduós | Sími 455 4700 Blönduósbær auglýsir stöðu leikskólastjóra lausa til umsóknar. Stefnt er að því að ráða í stöðuna frá og með 1. júní næstkomandi eða eftir nánara samkomulagi. Leitað er að faglegum leiðtoga með mikinn metnað sem leggur áherslu á velferð og framfarir barna í góðu samstarfi við starfsfólk og foreldra, er lausnamiðaður og hefur skýra framtíðarsýn um að viðhalda öflugu leikskólastarfi. Leikskólinn er fimm deilda skóli með um 70 leikskólabörn frá 8 mánaða aldri. Einkunnarorð leikskólans er leikur-gleði-virðing. Barnabær hefur unnið með þróunarverkefnið Málþroski og læsi - færni til framtíðar og innleiðir nú hugmyndafræðina um jákvæðan aga. Haustið 2021 munu starfsmenn leik- og grunnskóla í Austur Húnavatnssýslu innleiða þróunarverkefnið Lærdómssamfélagið. Helstu verkefni og ábyrgð: • Stýrir og ber ábyrgð á daglegum rekstri og starfsemi leikskóla • Faglegur leiðtogi sem mótar framtíðarsýn í samræmi við skólastefnu Blönduósbæjar, aðalnámskrá leikskóla og lög um leikskóla • Ber ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, starfsþróun og vinnutilhögun • Tekur þátt í samstarfi við aðila skólasamfélagsins Menntunar og hæfniskröfur: • Leyfisbréf leikskólakennara, skv. núgildandi lögum, er skilyrði • Viðbótarmenntun á sviði stjórnunar- og/eða menntunarfræða • Kennslureynsla á leikskólastigi • Leiðtoga- og stjórnunarhæfni, reynsla af stjórnun kostur • Framúrskarandi samkiptahæfni og jákvætt viðmót • Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og faglegur metnaður • Þekking á rekstri, áætlanagerð og fjármálastjórnun kostur • Almenn tölvukunnátta og góð íslenskukunnátta • Hreint sakavottorð, skv. lögum um leikskóla Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við KÍ (Félags stjórnenda leikskóla). Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf sem tilgreinir m.a. ástæður umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Afrit af prófskírteini og leyfisbréfi skal fylgja umsókn. Umsækjendur af öllum kynjum eru hvattir til þess að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2021. Nánari upplýsingar um starfið veitir Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri Blönduósbæjar. Umsókn ásamt fylgigögnum skal skila á netfangið valdimar@blonduos.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Leikskólastjóri óskast til starfa við leikskólann Barnabæ á Blönduósi Tilkynningar Skipulagsmál á Djúpavogi Í samræmi við 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst breyting á Aðalskipulagi Djúpavogshrepps 2008–2020. Breytingin felur í sér stækkun á athafnasvæði við Háukletta og nýjan að- komuveg. Samhliða er auglýst tillaga að deiliskipulagi fyrir Innri – Gleðivík, uppbygging á athafnasvæði við Háukletta, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Almenningi er gefinn kostur á að senda inn ábendingar og/eða athugasemdir til skipulagsfulltrúa Múlaþings, Lyngási 12, 700 Egilstöðum eða á netfangið skipulags- fulltrui@mulathing.is til og með 19. apríl 2021. Hægt er að nálgast tillögurnar á heimasíðu Múlaþings, www.mulathing.is og á skrifstofum sveitarfélagsins að Lyngási 12, Egilsstöðum og Bakka 1, Djúpavogi. Tillaga að breytingu aðalskipulags mun jafnframt liggja frammi hjá Skipulagsstofnun í Borgartúni 7b, Reykjavík. Skipulagsfulltrúi Múlaþings, Sigurður Jónsson. Raðauglýsingar Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl.9-12.30 – Ukulele kl.10. ókeypis og hljóðfæri á staðnum – Hæfi sjúkraþjálfun kl.12:50, ókeypis - Myndlist kl.13. leiðbeinandi – Vegna fjöldatakmarkana þarf að skrá sig í viðburði hjá okkur og jafnframt er grímuskylda í Samfélagshúsinu, gestir bera ábyrgð á að koma með eigin grímu og passa uppá sóttvarnir - Nánari upplýsingar í síma 411-2702 Árskógar Smíðastofa með leiðb. kl. 9-16. Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Samvera með presti kl. 10.30. Opin vinnustofa kl. 9 - 16. Pílukast kl. 13. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14.30-15.30. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. Grímuskylda og það þarf að skrá sig í viðburði eða hópa: 411-2600. Boðinn Fimmtudagur: Sundlaugin er opin frá kl. 13.30-16. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Opið frá kl. 8.10-16. Kaffi og spjall kl. 8.10-11. Föndurhornið kl. 9-12. Morgunandakt kl. 9.30-10. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Myndlistarhópur Selmu kl. 13-16. Söngur kl. 13.30-14.30. Allir velkomnir óháð aldri og búsetu. Hjá okkur er grímuskylda og vegna fjöldatakmarkanna þarf að skrá sig fyrir- fram. Nánari upplýsingar í síma 411-2790. Garðabæ Poolhópur í Jónshúsi kl. 9. Qi-Gong í Sjálandssk kl. 8.30. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga kl. 11. í sal í kjallara Vídalínskirkju. Boccia Ásgarður kl: 12:55. Málun Smiðja Kirkjuhv kl. 9. og 13. Áfram skal gæta að handþvotti og smitvörnum og virða 2. me- tra athugið grímuskylda í Jónshúsi og Smiðju Kirkjuhvoli. Gjábakki kl. 8.30 til 10.30 handavinnustofa opin, bókið daginn áður. kl. 9.45 Leikfimi, kl. 10.50 Jóga, kl. 11.30 til 12.30 Matur, kl. 13. til 15. Bókband, báðar stofur. Kl. 14.30 til kl. 16. Kaffi og meðlæti Gullsmára Handavinna kl. 9. og 13. skráning í síma 441 9912. Jóga kl. 9.30 og 17. Munið sóttvarnir. Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Handavinna með leiðbeinanda kl. 9–12:00. Bænastund kl. 9.30–10. Hádegismatur kl. 11.30. Sögustund kl. 12.30–14. Jóga kl. 14.30-15.30. Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá 8.30-10.30. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Jóga með Kristrúnu kl. 9.10 og 10.15 . Hand- avinna - opin vinnustofa 9-16. Jóga með Ragnheiði Ýr á netinu kl. 11.15. Ferðumst saman innanhúss, ferðalag í máli og myndum um suðurströndina frá Reykjavík til Víkur í Mýrdal kl. 13:30. Fyrirfram skráning á viðburðinn nauðsynleg. Korpúlfar Útvarpsleikfimi kl. 9.45, í Borgum, styrktar og jafnvægisleikfimi með sjúkraþjálfara í Borgum kl. 10. þátttökuskráning. Skákhópur Korpúlfa í umsjón Hlyns Smára kl. 12.30 í Borgum. Tréútskurður á Korpúlfsstöðum í umsjón Davíðs kl. 13. í dag og Boccia kl. 14. í Borgum og sundleikfimi með Brynjólfi kl. 14. í dag. Grímuskylda í Borgum og á Korpúlfsstöðum, allir velkomnir. Seljakirkja Hádegisbænastund kl. 12. Súpa og brauð á eftir. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Bókband Skólabraut kl. 9. Billjad Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum alla morgna. Jóga/leikfimi í salnum á Skólabraut kl. 11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi. Félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í saf- naðarheimilinu kl. 14. Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.30. Virðum sóttvarnir og grímuskyldu þar sem það á við. Félagsstarf eldri borgara Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Húsviðhald Til sölu Mitsubishi Pajero, árgerð 2015, ekinn 174 þúsund. 3,2 Dísel, 200 hestöfl. Mjög vel með farinn bíll. Verð 4.490 þúsund. Myndir á inn á bilo.is. Nánari upplýsingar hjá Höfðahöllinni í síma 567-4840. Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is Gítarar í miklu úrvali     Kassagítarar á tilboði Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is     Mikið úrval Hljómborð á tilboði Bílar 200 mílur mbl.is alltaf - allstaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.