Morgunblaðið - 04.03.2021, Qupperneq 74
74 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MARS 2021
Á föstudag: Suðlæg átt 3-8 m/s
og dálítil rigning S- og V-lands, ann-
ars skýjað með köflum. Hiti 1 til 6
stig.
Á laugardag: Austlæg átt 3-8, en
strekkingur með norðurströndinni. Skýjað og dálítil væta á köflum og hiti 1 til 6 stig, en
stöku él norðaustan til á landinu og vægt frost.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Spaugstofan 2008-
2009
09.35 Kastljós
09.50 Menningin
10.00 Bækur og staðir
10.10 Spænska veikin
11.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.30 Smáborgarasýn Frí-
manns
11.50 Landakort
11.55 Heimaleikfimi
12.10 Boðganga kvenna
13.15 Eldað með Ebbu
13.45 Óvæntur arfur
14.45 Svikabrögð
15.15 Norskir tónar
16.15 Músíkmolar
16.30 Manndómsár Mikkos –
Önnur þrautin – hlaup
17.00 Martin læknir
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.25 Lars uppvakningur
18.40 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kveikur
20.40 Börnin í hjarta Afríku
21.05 Ljósmóðirin
22.00 Tíufréttir
Sjónvarp Símans
13.00 Dr. Phil
13.40 The Late Late Show
with James Corden
14.28 Man with a Plan
14.49 George Clarke’s Old
House, New Home
15.35 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
16.40 Family Guy
17.00 The King of Queens
17.20 Everybody Loves Ray-
mond
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 The Kids Are Alright
19.40 Single Parents
20.10 Með Loga
20.45 Hver drap Friðrik Dór?
21.25 9-1-1
22.15 Fargo
23.05 The Late Late Show
with James Corden
23.50 Station 19
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Cheat
10.55 It’s Always Sunny In
Philadelpia 14
11.15 All Rise
11.55 Dýraspítalinn
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.15 Gossip Girl
14.00 All Rise
14.40 Fresh off the Boat
15.05 Liberty: Mother of Ex-
iles
16.20 Bibba flýgur
16.45 Nostalgía
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 BBQ kóngurinn
19.30 Temptation Island USA
20.15 Hell’s Kitchen USA
21.00 The Blacklist
21.45 NCIS: New Orleans
22.25 Real Time With Bill
Maher
23.25 Tell Me Your Secrets
00.15 Prodigal Son 2
01.00 Finding Alice
01.45 Veronica Mars
02.25 The O.C.
03.10 Cheat
03.55 It’s Always Sunny In
Philadelpia 14
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Sir Arnar Gauti
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Aftur heim - Vopna-
fjörður 1. þáttur
20.30 Landsbyggðir
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Mannlegi þátturinn.
20.00 Sinfóníutónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Samfélagið.
23.10 Segðu mér.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
4. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:24 18:56
ÍSAFJÖRÐUR 8:33 18:57
SIGLUFJÖRÐUR 8:16 18:39
DJÚPIVOGUR 7:54 18:24
Veðrið kl. 12 í dag
Suðlæg átt 3-10 . Lítils háttar væta um landið V-vert, annars bjartviðri. Hiti víða á bilinu 1
til 6 stig.
Ekki er ljóst hvort gýs
eða ekki þegar þetta
er skrifað. Yðar ein-
lægur gáði samt til
vonar og vara á vef
Veðurstofunnar og
þar mátti lesa í fyr-
irsögn að gos væri
ekki hafið. Sem er
rétt fyrirsögn. Hún
hefði að vísu líka ver-
ið rétt í gær og hún
hefði líka verið rétt í fyrra. Hún hefði meira að
segja líka verið rétt fyrir 780 árum þegar Snorri
var við það að skrifa sína síðustu frétt.
Það veldur fjölmiðlum nokkrum vanda að segja
fréttir af svona tímabili, þegar stöðugt gengur á
með skjálftum, en flestir lesendur, hlustendur og
áhorfendur fundu skjálftana sjálfir löngu fyrr og
þeir því litlar fréttir fyrir þá.
Þá þurfa miðlarnir frekar að horfa á stóru
myndina, taka málið saman og bollaleggja um
framtíðina. Það er ekki vandalaust að gera það
dag eftir dag. Fyrirsögnina „Enn gengur á með
skjálftum“ er bara hægt að nota svo og svo oft. Þá
getur dramatíkin borið menn ofurliði, því fréttin í
dag má ekki vera minni en í gær, fréttin í kvöld-
fréttum ekki veigaminni en sú í hádeginu.
Þó þarf að gæta sín á stóru orðunum. Þegar bú-
ið er að góla að jörð skjálfi og kraumi undir niðri
er fátt eftir ef það skyldi nú ekki gjósa strax.
Nema auðvitað menn leiti til Snorra og lýsi
Ragnarök hafin: Surtr fer sunnan með sviga lævi.
Ljósvakinn Andrés Magnússon
Skjálftahrina
í fjölmiðlum
Reykholt Jarðskjálfta-
mælir Snorra fréttaritara.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir leikir og hin eina
sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Jóhannes Ás-
björnsson,
einn eigenda
Gleðipinna
sem reka
nokkra veit-
ingastaði
landsins,
ræddi við þá
Loga Bergmann og Sigga Gunnars í
Síðdegisþættinum um nýjustu
breytingu á sóttvarnareglunum.
Hann segir tilslakanirnar vera mikl-
ar gleðifréttir og skref í rétta átt
fyrir veitingastaði. Þá segir hann
tveggja metra regluna þvælast svo-
lítið fyrir en hún verði vonandi af-
numin í næsta skrefi. Hann segir
veitingastaðina að sjálfsögðu passa
vel upp á regluna í öllum rýmum en
á sama tíma verði fólk að passa
sjálft sig enda sé erfitt að hafa
stjórn á því hvað fólk gerir. Hann
segist þó bjartsýnn á framhaldið og
vonar að þjóðin sé að sigla inn í gott
tímabil. Viðtalið við Jóhannes má
nálgast í heild sinni á K100.is.
Gleðifréttir fyrir
veitingastaði
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 skýjað Lúxemborg 13 léttskýjað Algarve 18 léttskýjað
Stykkishólmur 2 skýjað Brussel 15 heiðskírt Madríd 14 heiðskírt
Akureyri 1 skýjað Dublin 5 þoka Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir -4 léttskýjað Glasgow 3 alskýjað Mallorca 16 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 4 súld London 7 alskýjað Róm 15 heiðskírt
Nuuk 6 léttskýjað París 16 heiðskírt Aþena 13 heiðskírt
Þórshöfn 4 skýjað Amsterdam 6 þoka Winnipeg -7 heiðskírt
Ósló 1 léttskýjað Hamborg 11 heiðskírt Montreal -2 alskýjað
Kaupmannahöfn 2 þoka Berlín 12 heiðskírt New York 6 heiðskírt
Stokkhólmur 3 léttskýjað Vín 9 heiðskírt Chicago 8 heiðskírt
Helsinki 5 rigning Moskva 2 heiðskírt Orlando 21 skýjað
Grillþættir af bestu gerð þar sem Alfreð Fannar býður okkur aftur velkomin á
pallinn heima hjá sér í Grindavík. BBQ kónginum finnst engin ástæða til að pakka
grillinu niður yfir veturinn og heldur ótrauður áfram að sinna ástríðu sinni og
reiðir áfram góðar og girnilegar grillveislur.
Stöð 2 kl. 19.10 BBQ kóngurinn
Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is
st’ al o g
Stál og stansar
stalogstansar.is
Allt til
kerrusmíða
2012
2020