Fréttablaðið - 19.06.2021, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 19.06.2021, Blaðsíða 43
Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í 50 ár Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000 Sérfræðingur, leyfisveitingar og ökunám Í boði er spennandi starf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóð- legu umhverfi. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. Við hvetjum öll kyn til að sækja um. Umsóknarfrestur er til 26. júní 2021 Hægt er að sækja um starfið rafrænt á samgongustofa.is/storf. Upplýsingar um Samgöngustofu má finna á samgongustofa.is Samgöngustofa leitar að öflugum einstaklingi í stöðu sér- fræðings í deild leyfisveitinga og ökunáms á sviði umferðar og þjónustu. Meðal verkefna er umsjón með starfi stofnunarinnar sem snýr að viðurkenndum réttingarverkstæðum, umsjón með verkefnum sem tengd eru flutningi á hættulegum farmi á landi (ADR), þróun ferla og vinna við áhættumiðað eftirlit, undirbúningur reglugerðarbreytinga, þróun verkferla og gerð verklagsreglna. Um er að ræða nýja stöðu og tækifæri til að taka þátt í mótun og nútímavæðingu á ferlum á sviði umferðarmála. Sérfræðingur mun bera ábyrgð á ákveðnum ferlum og vinna önnur verkefni í samstarfi við aðra starfsmenn. Starfshlutfall er 100%. Við leitum að einstaklingi sem hefur áhuga á ökutækjum, umferðaröryggismálum, stöðugum umbótum og er góður liðsmaður. Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun á tæknisviði sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði eða tæknifræði. Gerð er krafa um BA eða BS gráðu. • Góð greiningarhæfni og geta til að setja sig inn í tæknilegar reglugerðir. • Þekking og reynsla á stjórnarkerfum s.s. gæðastjórnunarkerfum er kostur. • Skipulagshæfni og sterk ferla- og umbótahugsun. • Sjálfstæði, frumkvæði og metnaður í starfi. • Samskiptafærni, góð þjónustulund og jákvætt hugarfar. • Mjög góð enskukunnátta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.