Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.06.2021, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 19.06.2021, Qupperneq 68
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Jón Á. Hjörleifsson rafvirki, Garðatorgi 17, Garðabæ, lést á Landspítalanum 10. júní. Útförin fer fram frá Vídalínskirkju Garðabæ miðvikudaginn 23. júní kl. 13. Lilja Jónsdóttir Halldóra Jónsdóttir Hjörleifur Már Jónsson Þóra Hafsteinsdóttir Jóna Margrét Jónsdóttir Viktor Sighvatsson Guðbjartur Jónsson Erla Einarsdóttir Kolbrún Jónsdóttir Kristbjörg Lilja Jónsdóttir Helgi Harðarson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir mín og frænka okkar, Ingunn Halldórsdóttir áður Nökkvavogi 24, lést á hjúkrunarheimilinu Grund, miðvikudaginn 9. júní. Útförin fer fram frá Langholtskirkju þriðjudaginn 22. júní kl. 15. Halldór B. Jónsson Einar Hjaltested Svanhildur Elentínusdóttir Margrét Theódóra Hjaltested Einar Kristinn Hjaltested María Gísladóttir Hrefna María, Hrafnhildur, Karólína, Katrín Eva og Ari Gísli. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Aðalheiður Sigvaldadóttir Mánatúni 9, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni þriðjudaginn 8. júní. Útför verður gerð frá Háteigskirkju þriðjudaginn 22. júní kl. 13.00. Gunnar Heiðar Guðjónsson Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir Daði Björnsson Guðmundur Ingi Gunnarsson Patrizia Cipriani Elín Heiður Gunnarsdóttir Davíð Jens Guðlaugsson barnabörn og barnabarnabörn. Sími · 567 9110 · utfarir@utfarir.is · www.utfarir.is Stofnað 1990 Traust fjölskyldufyrirtæki í áratugi Auðbrekku 1, Kópavogi Sverrir Einarsson Jóhanna Eiríksdóttir síðan 1996 Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár Sigurður Bjarni Jónsson útfararstjóriMagnús Sævar Magnússon útfararstjóri Guðmundur Baldvinsson útfararstjóri Jón G. Bjarnason útfararstjóri Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, hlýju og ómetanlegan stuðning vegna andláts og útfarar ástkærrar eiginkonu, besta vinar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Jóhönnu Hólmfríðar Óskarsdóttur Sunnubraut 7, Þorlákshöfn. Sérstakar þakkir færum við fjölskyldan starfsfólkinu á A6, lungnadeild Landspítalans í Fossvogi, fyrir góða umönnun, ljúft viðmót og hlýju. Kári Böðvarsson Óskar Ingi Böðvarsson Kristrún Hafliðadóttir Tómas Þór Kárason Rúrí Eggertsdóttir Anna Margrét Káradóttir barnabörn og barnabarnabörn. Við þökkum auðsýnda samúð við fráfall og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Sigurðar Samúelssonar Edda Ögmundsdóttir Kristján Sigurðsson Sigurður Sigurðsson Guðrún Lilja Jónsdóttir barnabörn og langafabarn. Nýr kammerhópur kemur fram á sjónarsviðið á morgun í Hann- esarholti og spilar fjögur verk, eitt þeirra, Draumsýn, samdi Gísli Magnússon fyrir hópinn. gun@frettabladid.is „Þetta er frumburður okkar Gunn- hildar Daðadóttur saman,“ segir Guðný Jónasdóttir sellóleikari glaðlega um fyrstu tónleika Kammerhópsins Jöklu á morgun í Hannesarholti. Þeir hefjast klukkan 14. Hún tekur fram að þær Gunnhildur eigi fimm börn samtals og hafi því verið dálítið í fæðingaror- lofi frá fagvinnu sinni í Sinfó. Nú hafi þeim þótt þörf á að gera eitthvað rót- tækt, enda hafi þær ákveðið að vera í sömu kúlu í kófinu, hittast og spila til að halda geðheilsu, með krílin á leik- teppum eða í pössun. Með þeim stöllum leika í Jöklu þau Julia Hanstschel óbóleikari, Grímur Helgason klarinettuleikari og Guðrún Hrund Harðardóttir víóluleikari. „Ég kynntist Júlíu þegar ég var í námi í Bret- landi, þar spiluðum við saman í hljóm- sveit og alls konar hópum. Gaman að hún skuli hafa fengið vinnu hjá Sinfó, það eru ekki margir leiðandi óbóspilarar í heiminum.“ Blásarakvartettar eftir B.Britten, J.C.Bach og B.H.Crusell eru á efnis- skránni og að endingu leikur Jökla glæ- nýtt verk eftir Gísla Magnússon tónskáld sem nefnist Draumsýn. Guðný segir hann hafa samið það sérstaklega fyrir hópinn. „Það er spennandi verk, alger- lega enginn púls en mjög nákvæmlega út skrifað og sérstakur hljóðheimur sem skapast. Ef fólk getur séð fyrir sér fugla og fiðrildi getur það notið hans!“ ■ Sérstakur hljóðheimur skapast Guðný Jónasdóttir, Guðrún Harðardóttir, Gunnhildur Daðadóttir, Grímur Helgasonog Julia Hantschel. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Ef fólk getur séð fyrir sér fugla og fiðrildi getur það notið. Merkisatburðir 1953 Forseti Íslands undirritar Mannréttindasáttmála Evrópu. 1981 Tveir eggjaþjófar með á annað hundrað andaregg í fórum sínum eru handteknir á Keflavíkurflugvelli, á leið úr landi. 1982 Minnisvarði um Ásgrím Jónsson listmálara er af- hjúpaður í Rútsstaðahjáleigu í Flóahreppi, þar sem hann var fæddur. 1987 Nýtt útvarpshús er tekið í notkun við Efstaleiti í Reykjavík. 1994 Björk Guðmundsdóttir heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi eftir að hún öðlast heimsfrægð. 2015 Höggmynd af Ingibjörgu H. Bjarnason, fyrstu konunni sem kosin var á Alþingi, er vígð. Hún er við Skála, viðbyggingu Alþingishússins. 28 Tímamót 19. júní 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐTÍMAMÓT FRÉTTABLAÐIÐ 19. júní 2021 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.