Fréttablaðið - 16.09.2021, Page 21

Fréttablaðið - 16.09.2021, Page 21
KYNN INGARBLAÐ FIMMTUDAGUR 16. september 2021 Fögnum frelsinu Samkeppni lifi Ólafur segir að Mjólkursamsalan eigi að líta á litla framleiðendur í mjólkuriðnaði sem samherja enda auka þeir neyslu á mjólkurafurðum og bæta hag íslenskra bænda í stað þess að leggja stein í götu þeirra. Á síðustu árum hafa orðið til frábærar nýjungar á hinum ýmsu mjólkurvörum hjá litlum framleiðendum um allt land, eins og neytendur þekkja. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Ný tækifæri í heilbrigðri samkeppni Ólafur M. Magnússon, fyrrverandi eigandi Mjólku og síðar Mjólkurbúsins Kú, segir að sér hafi verið létt þegar Hæstiréttur staðfesti ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í vor um brot MS á samkeppnislögum. Málinu sé þó hvergi lokið þar sem hann sé í skaðabótamáli og vonar að dómur falli á þessu ári. 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.