Fréttablaðið - 16.09.2021, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 16.09.2021, Blaðsíða 21
KYNN INGARBLAÐ FIMMTUDAGUR 16. september 2021 Fögnum frelsinu Samkeppni lifi Ólafur segir að Mjólkursamsalan eigi að líta á litla framleiðendur í mjólkuriðnaði sem samherja enda auka þeir neyslu á mjólkurafurðum og bæta hag íslenskra bænda í stað þess að leggja stein í götu þeirra. Á síðustu árum hafa orðið til frábærar nýjungar á hinum ýmsu mjólkurvörum hjá litlum framleiðendum um allt land, eins og neytendur þekkja. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Ný tækifæri í heilbrigðri samkeppni Ólafur M. Magnússon, fyrrverandi eigandi Mjólku og síðar Mjólkurbúsins Kú, segir að sér hafi verið létt þegar Hæstiréttur staðfesti ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í vor um brot MS á samkeppnislögum. Málinu sé þó hvergi lokið þar sem hann sé í skaðabótamáli og vonar að dómur falli á þessu ári. 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.