Morgunblaðið - 15.04.2021, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.04.2021, Qupperneq 1
Í KVÖLD KL. 19:00 Á MBL.IS/BI NGO EKKI MISSA AF LOKAÞÆ TTINUM TAKTU ÞÁTT Í BILI .. . F I M M T U D A G U R 1 5. A P R Í L 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 87. tölublað . 109. árgangur . GIRNILEG TILBOÐ Í NÆSTU NETTÓ! Lægra verð - léttari innkaup Tilboðin gilda 15.—18. apríl Helgarsteik Krydduð 1.979KR/KG ÁÐUR: 3.298 KR/KG Nauta T-bone Fullmeyrnað 2.959KR/KG ÁÐUR: 3.799 KR/KG -22% Hindber 419KR/PK ÁÐUR: 599 KR/PK -40% -30% VISSULEGA GALLSÚR SAMSETNING INDIANA SVALA FYRSTA KONAN Í ÞRÓTTI VERK ÞÓRDÍSAR CLAESSEN 62 90 ÁRA FÉLAG 30 Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarfélagið Ölfus hefur úthlutað þremur stórum lóðum fyrir strand- eldisstöðvar vestan við Þorlákshöfn og viðræður eru í gangi um þá fjórðu. Eitt fyrirtækjanna er komið með fisk í seiðastöð og hefur hafið framkvæmdir á lóð sinni. Meiri óvissa er með hin áformin. Verði af þessum áformum og áformaðri stækkun strandeldis- stöðva á Reykjanesi munu skapast möguleikar til að framleiða allt að 80 þúsund tonn af laxi á ári en til sam- anburðar má geta þess að áætlað er að framleiðsla í sjókvíaeldisstöðvum í ár verði um 40 þúsund tonn af laxi. Fjárfesting í mannvirkjum, tækni og lífmassa einnar strandeldis- stöðvar er áætluð 15-20 milljarðar króna. Myndu framkvæmdirnar í Þorlákshöfn, þar sem góðar að- stæður eru, skapa hundruð starfa og mikil umsvif í sveitarfélaginu. Norskir fiskeldismenn og fjár- festar eru með afar stór áform um laxeldi á landi, bæði í heimalandinu og á stærstu markaðssvæðum heims. Verkefnin skipta tugum og sum afar stór í sniðum. Vel hefur gengið að fjármagna nokkur verk- efni við skráningu félaga í kauphöll- ina í Ósló. Flest eru verkefnin þó á hugmynda- eða undirbúningsstigi og þar sem stóreldi er byrjað hafa kom- ið upp margvíslegir tæknilegir byrj- unarörðugleikar, ekki síst við endur- nýtingu vatns. Hundruð starfa við landeldi - Nokkur fyrirtæki eru að undirbúa eða hefja landeldi á laxi í stórum stíl í Þor- lákshöfn - Stöðvar á Reykjanesi eru að stækka við sig - Mikil áhrif á stöðunum Morgunblaðið/Eggert Eldisker Í Noregi og víðar um heim eru mikil áform um landeldi. MStrandeldi »16-18 _ Matsmenn sem fengnir voru til að meta galla á vesturbyggingu höfuð- stöðva Orkuveitu Reykjavíkur benda á að gallarnir hafi komið í ljós skömmu eftir að húsið var vígt á vormánuðum 2003. Um það vitni skriflegar heimildir frá 2004. Matsmennirnir gagnrýna ýmsa þætti í framkvæmdinni. Meðal ann- ars hafi gluggakerfi frá dönskum framleiðanda ekki verið prófað í samræmi við verklýsingu. Þá er gagnrýnt að framleiðandi gluggakerfisins skuli ekki hafa komið að síðustu viðgerðinni á byggingunni á árunum 2015-2016. Telja þeir fullreynt að gera við vesturbygginguna. Úrbætur muni kosta ríflega 1,9 milljarða. »6 Viðgerð á húsi OR kosti um 2 milljarða „Ekki taka frá okkur Vatnshólinn“ stóð meðal annars á mótmælaspjöldum krakka sem tóku sér stöðu á hólnum í gær. Krakkar úr nágrenni sjó- mannaskólareitsins hafa mótmælt þarna dag- lega síðan framkvæmdir hófust 17. mars sl. við byggingu fjölbýlishúss fyrir aldraða. Á blokkin að rísa austan Vatnshólsins, sem hefur verið vin- sælt leiksvæði undanfarna áratugi. Vinir Vatns- hólsins standa fyrir hverfispartíi nk. laugardag en í fundarboði segir meðal annars: „Sýnum samstöðu og sameinumst með börnunum í hverf- ispartíi áður en svæðið fer undir malbik.“ Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Taka sér mótmælastöðu á Vatnshólnum dag hvern Dregið hefur verulega úr virkni í nyrsta gígnum á gossvæðinu á Reykjanesskaga en virkni hefur aukist í þeim syðstu. „Með þessu er goskerfið að laga sig betur að lands- laginu,“ segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í samtali við Morgunblaðið. Kerfið að átta sig Hann telur líklegt að virkni goss- ins endi á sama stað og hún byrjaði, þegar jafnvægi er náð. „Nyrstu gígarnir stóðu hæst. Kerfið er að átta sig á því að það er erfiðara að halda dampi í mikilli hæð og auðveldara að gera það á lægri stöðum. Þetta er í rauninni aðlögun að landslaginu og mætti kalla þetta þrýstijöfnun.“ Framleiðnin í gosinu hefur haldist nokkuð stöðug að hans sögn. „Það sem þetta segir okkur er að virknin mun halda sig við þetta svæði sem hún er á.“ »24 og 26 Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Gígarnir Virknin er mest syðst, þar sem gosopin standa þar lægra. Færist sunnar - Aðlagast landslagi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.