Morgunblaðið - 15.04.2021, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 15.04.2021, Qupperneq 59
DÆGRADVÖL 59 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 2021 Skeifunni 8 | Kringlunni | Glerártorgi | Sími 588 0640 | casa.is GÓLFMOTTUR LION LEOPARD RAINBOW KOALA Verð14.990,- stk. „SLEPPTU MANNINUM, DÚLLI MINN, OG MAMMA SKAL GEFA ÞÉR BEIN.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að vera með uppáhaldsmann- eskjunni sinni. ÞÚ ÁTT STÓRA SKÁL AF SALATI Í ÍSSKÁPNUM! OG ÉG SETTI STÓRA HÁRKÚLU Í INNISKÓINN ÞINN!! HRÓLFUR, ÉG HEF SAGT ÞÉR ÞAÐ Í MÖRG ÁR AÐ MÉR FINNST ÉG FÖST Í ÞESSU LEIÐINDA AFDALAÞORPI! ÞÚ SAGÐIR ALLTAF AÐ ÞÚ MYNDIR FÆRA FYRIR MIG FJÖLL! ÚTSALA ÞAÐ ER NÚ EKKI SVO EINFALT, ÁSTIN MÍN! GÆTUÐ ÞIÐ EKKI BARA FLUTT Í KRINGUM FJÖLLIN? „ÞETTA SNIÐ ER KALLAÐ „AFSLAPPAГ. ÉG SKAL GÁ HVORT ÞAÐ ER TIL SNIÐ SEM HEITIR „STRESSBOLTI“.“ alls konar tilraunir við að súrsa og sjóða niður grænmeti, gera eigið jógúrt og ab-mjólk o.fl. Ég tek líka syrpur í að prjóna. Mér hefði örugglega vegnað vel sem hús- freyju í sveit fyrr á öldum. Útivistin er síðan lífsnauðsynleg. Göngur í óbyggðum með góðum vinum eru dásamlegar sem og að skella sér í sjóinn hvar og hvenær sem tækifæri gefst. Ég byrjaði á sjósundsnámskeiði í janúar og get svarið það að sjósundið er allra meina bót og frábært til að halda gleðinni. Síðastliðin ár hef ég tekið upp á því að ganga á fjöll og t.d. farið með frábærum hópi í eina ferð á sumri þar sem við höfum gist, borðað saman og gengið á skemmtileg fjöll eins og Kristínar- tinda og Lómagnúp. Ég hef líka farið tvisvar á Hornstrandir sem var mjög gaman og gefandi.“ Fjölskylda Börn Kristínar eru Snædís Edwald Einarsdóttir, f. 11.6. 2001, nemi í rafmagnsverkfræði með stjórnun við King’s College í London, búsett í London, og Helgi Edwald Einarsson, f. 25.6. 2004, nemi við Verzlunarskóla Íslands, búsettur í Reykjavík. Faðir þeirra er Einar Karl Hallvarðsson, f. 6.6. 1966, ríkislögmaður og fyrrverandi eiginmaður Kristínar. Systkini Kristínar eru Jón Haukur, f. 2.11. 1954, ökukennari, búsettur á Seltjarnarnesi; Birgir, f. 18.10. 1958, skólastjóri, búsettur á Eyrarbakka; Helga, f. 7.3. 1961, læknir og þýðandi, búsett í Hafn- arfirði, og Eggert, f. 16.2. 1963, matreiðslumeistari, búsettur í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Foreldrar Kristínar voru hjónin Ágústa Úlfarsdóttir Edwald, f. 25.5. 1928 á Seyðisfirði, d. 6.8. 2018, húsmóðir og Jón Ormar Edwald, f. 19.6. 1925 á Ísafirði, d. 16.4. 2013, lyfjafræðingur og þýðandi. Kristín Edwald Karoline Julie Aspelund húsfreyja í Reykjavík, f. í Noregi Carl P. Aspelund trésmiður í Reykjavík, f. í Noregi Sigrún Aspelund Edwald húsmóðir á Ísafirði Jón Samúelsson Edwald kaupmaður og ræðismaður á Ísafirði Jón Ormar Edwald lyfjafræðingur og þýðandi í Reykjavík Þuríður Ormsdóttir húsfreyja í Miðdalsgröf Samúel Guðmundsson bóndi í Miðdalsgröf í Gilsfirði Guðrún Eiríksdóttir húsfreyja í Götu Karl Friðrik Jónsson bóndi í Götu á Vopnafirði Úlfar Karlsson skósmiður, bjó á Seyðisfirði og í Reykjavík Helga Jónína Steindórsdóttir húsmóðir á Seyðisfirði og í Reykjavík Guðrún Pálsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki Steindór Jóhannesson verslunarmaður á Sauðárkróki Úr frændgarði Kristínar Edwald Ágústa Úlfarsdóttir Edwald húsmóðir í Reykjavík Á þriðjudaginn var hér í Vísna-horni gott bréf frá Þórði í Skógum. Þar var vísa sem Magnús Knútur Sigurðsson frá Seljalands- seli orti um mann sem hafði verið settur til þess að hafa hemil á gest- um á þjóðhátíð í Eyjum en hafði áð- ur verið orðaður við áfengi. Hér kemur niðurlag bréfsins: „Magnús fékk þessa kveðju handan um álinn: Seljalands í selinu situr Magnús Knútur. Stendur undan stélinu stærðar landakútur.“ Og lýkur hér bréfinu. Ingólfur Ómar skrifaði mér: „Sæll Halldór, ég má til með að luma að þér einni veðurfarsvísu sem ég gerði um daginn þegar góða veðrið var og nú held ég að vorið sé á næsta leiti. Sindra ból og batnar tíð burtu njóla víkur. Vermir sólin völl og hlíð vanga gjólan strýkur.“ Á sunnudag skrifaði Hólmfríður Bjartmarsdóttir á Boðnarmjöð: „Um miðjan mars setur heilagur Patrek- ur varmasteininn í jörðina, svo byrji að húsa frá veggjum og klettum og klaki bráðnar neðanfrá“: Nú fer að vora því klakinn er farinn að klökkna. Kúra spennt niðrí moldinni fræin mín væn. Varmasteinn kominn í veginn því hann er að dökkna Varlega pússar nú sandinn hafaldan græn. Jón Arnljótsson kveður:· „Það er engin þörf að kvarta“ (St. frá Hv.dal) þiðnar bráðum gróðurmold. Gil og fjallaskörðin skarta. Skín nú sól um alla fold. Indriði á Skjaldfönn spyr hvort skortur sé á yrkisefni:· Í eldgosvá og Covid-krísu er hvergi feitt. Menn ólmast við að yrkja vísu um ekki neitt. Þórður Júlíusson segir að Páli Ólafssyni verði seint fullþakkað og hefur lög að mæla: Gott á hún Stjarna að standa nú þarna við stallinn og éta, ekkert að vinna meira né minna en míga og freta. Eins er því varið ég vinn ekki parið - menn vita að tarna, - en áfengan sopann og dýrari dropann drekk ég en Stjarna. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af varmasteini heilags Patreks
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.