Morgunblaðið - 15.04.2021, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 2021 53
Aðalfundur Gleymmér ei styrktarfélags verður
haldinn þriðjudaginn 27. apríl kl. 20.00 í
Sorgarmiðstöð-Lífsgæðasetrið, St. Jóseps.
Aðalfundurinn verður í streymi fyrir þau sem geta
ekki komið.
Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf.
Eftir aðalfund verður fræðsluerindi um missi á
meðgöngu og sagt frá hópastarfi sem Gleym
mér ei og Sorgarmiðstöð bjóða upp á fyrir
foreldra í þessari stöðu.
Fundir/Mannfagnaðir
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Ath. Grímuskylda er á uppboðum
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Hellisgata 18, Hafnarfjörður, fnr. 207-5316, þingl. eig. Hermann Ingi
Guðbrandsson, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og
Hafnarfjarðarkaupstaður og Landsbankinn hf. og Sýslumaðurinn á
Norðurlandi ves, mánudaginn 19. apríl nk. kl. 10:30.
Vesturtún 49B, Garðabær, fnr. 223-0695, þingl. eig. Rafn Guð-
mundsson og Guðmundur Þór Björnsson og Sigríður Rafnsdóttir,
gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 19. apríl
nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
14. apríl 2021
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Strandgata 78, Fjarðabyggð, fnr. 217-0511, þingl. eig. Ábati ehf.,
gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 20. apríl
nk. kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Austurlandi
14. apríl 2021
Nauðungarsala
Tilkynningar
Múlaþing
Tillaga að deiliskipulagi fyrir
Grástein á Fljótsdalshéraði
Sveitarstjórn Múlaþings auglýsir hér með
tillögu að deiliskipulagi fyrir Grástein á
Fljótsdalshéraði, skv. 1.mgr. 41. gr.
skipulagslaga nr. 123/2010.
Aðkoma að skipulagssvæðinu er nú um Borgar-
fjarðarveg og bráðabirgðaveg frá heimreið að
Randabergi. Tillaga að deiliskipulagi liggur austan
við Borgarfjarðarveg innan landnotkunarfláka L1
aðalskipulags og afmarkast til vesturs og suðurs af
landnotkun A5, atvinnusvæði aðalskipulags Fljóts-
dalshéraðs 2008-2028.
Deiliskipulagstillagan felur í sér að skipuleggja
blandaða byggð á eignarlandi því sem upphaflega
var stofnað sem Eyvindará 13. Gert er ráð fyrir að
byggð verði einnar til tveggja hæða sérbýlishús.
Hámarkshæð húsa er 8m frá gólfkóta jarðhæðar.
Hús skulu vera mænishús með þakhalla 15-45°.
Mænislínur húsa skulu vera sem næst samsíða
eða hornrétt á götulínur. Hámarks nýtingarhlutfall
er 0,35. Mælt er með því að óbyggðar byggingar
á svæðinu taki mið af núverandi byggingum, hvað
varðar ásýnd, hlutföll, efnis- og litaval o.s.frv.
Heimilt verði að reka gistiþjónustu í öllum húsum á
skipulagssvæðinu í atvinnuskyni.
Kvöð um lagnaleið er á lóð Grásteins nr.1 og
Stakkabergi 4, 5 og 6.
Tillagan var áður auglýst árið 2017 en er nú
auglýst að nýju þar sem hún var ekki staðfest með
auglýsingu í B-deild stjórnartíðinda.
Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Múlaþings,
Lyngási 12 Egilsstöðum frá og með fimmtudeginum
15. apríl nk. til mánudagsins 31. maí 2021. Tillagan
er einnig til sýnis á heimasíðu Múlaþings,
mulathing.is á sama tíma.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér
með gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er
til mánudagsins 31. maí 2021. Skila skal athuga-
semdum til skipulagsfulltrúa Múlaþings Lyngási 12,
700 Egilsstöðum eða á netfangið skipulagsfulltrui@
mulathing.is til og með 31. maí 2021.
Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna
fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni.
Skipulagsfulltrúinn í Múlaþingi
Múlaþing
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Álfaás
á Fljótsdalshéraði
Sveitarstjórn Múlaþings auglýsir hér með tillögu
að deiliskipulagi fyrir Álfaás á Fljótsdalshéraði,
skv. 1.mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillagan felur það í sér að heimilt verði að hafa allt
að 38 gistirými á svæðinu, skv. skilmálum sem
fram koma í tillögunni. Ketilsstaðir eru m 5,5 km
sunnan við Egilsstaði á svæði sem skilgreint er sem
landbúnaðarsvæði í Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs
2008-2028. Svæðið sem um ræðir er um 12,8 ha að
stærð og afmarkast norðan af Höfðaá, að sunnan
af landamerkjum Stóruvíkur og girðingu sunnan að-
komuvegar að Stóruvík og að vestan af Lagarfljóti.
Tillagan var áður auglýst árið 2017 en er nú auglýst
að nýju með lítilsháttar leiðréttingum þar sem hún
var ekki staðfest með auglýsingu í B-deild stjórnar-
tíðinda.
Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Múlaþings,
Lyngási 12 Egilsstöðum frá og með fimmtudeginum
15. apríl nk. til mánudagsins 31. maí 2021. Tillagan
er einnig til sýnis á heimasíðu Múlaþings,
mulathing.is á sama tíma.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér
með gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er
til mánudagsins 31. maí 2021. Skila skal athuga-
semdum til skipulagsfulltrúa Múlaþings Lyngási 12,
700 Egilsstöðum eða á netfangið skipulagsfulltrui@
mulathing.is til og með 31. maí 2021.
Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna
fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni.
Skipulagsfulltrúinn í Múlaþingi
Breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshrepps
2014-2030
Efnistökusvæði við Grjóta
Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps samþykkti á fundi
sínum 2. mars 2021 tillögu að óverulegri breytingu á
aðalskipulagi Fljótsdalshrepps 2014-2030 sam-
kvæmt 2.mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin felst í því að skilgreint er nýtt efnis-
tökusvæði í áreyrum Grjótár vegna áforma um lag-
færingu á vegslóðum að veitumannvirkjum Hrauna-
veitu Kárahnjúkavirkjunar. Í gildandi aðalskipulagi
er svæðið skilgreint sem óbyggt svæði. Greinargerð
með rökstuðningi er á uppdrætti dags 12. apríl 2021
í mælikvarða 1: 50.000.
Breytingin hefur verið send Skipulagsstofnun til
staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta
snúið sér til skipulagsfulltrúa Fljótsdalshrepps eða á
netfangið fljotsdalshreppur@fljotsdalur.is.
Végarði 12. apríl 2021
f.h. sveitarstjórnar Fljótdalshrepps
Sveinn Þórarinsson, skipulagsfulltrúi
Raðauglýsingar Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Njála 1772 1. útgáfa, glæsiband,
Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar
1-16, 1. útg., Árbækur Espólíns
1-12 1821, Ýmisleg ljóðmæli
1893 Hannes Hafstein, Islanske
volkaners history Þorvaldur Thor-
oddsen 1882, Sjálfstætt folk 1-2
ibmk, Chess in Iceland, Willard
Fiske 1905, Edda Sæmundar
hins fróða 1818, Íslensk bygging
Guðjón Samúelsson 1957, The
Hot Springs of Iceland Þ.Þ. 1910.
Biblía Viðey 1841 (lúin).
Manntalið 1703
Uppl. í síma 898 9475
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
#erð við allra h!"
Mikið úrval
Hljómborð
á tilboði
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
#erð við allra h!"
Kassagítar
ar
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Magnús Ólafsson
Glæsileg lituð ljósmynd frá
Þingvöllum 1914, í ramma,
stærð 100/80.
Höfundur Magnús Ólafsson
(1862 - 1937).
Uppl. í síma 898 9475
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Bílar
Toyota Auris 3/2012
ekinn 150 þús. km. Ný skoðaður án
athugasemda. Dökk grár sem er
vinsælasti liturinn. Flottur bíll fyrir
lágt verð.
Verð 740.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Ford Fiesta árg. 2012 til sölu
Ekinn 102 þús. km. Beinskiptur.
Ný tímareim. Skoðaður ´22.
Verð kr. 520.000.
Upplýsingar í síma 822 6554.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur
Laga ryðbletti á
þökum og tek að
mér ýmis smærri
verkefni
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com