Morgunblaðið - 01.05.2021, Side 1
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Uppbygging Nýtt hótel við Austurvöll.
_ Stærstu hótelkeðjurnar í mið-
borginni hyggjast enduropna hótel
í sumar og stefna Icelandair-hótelin
til dæmis á að hafa öll hótel sín í
Reykjavík opin síðla sumars.
Þrjú ný hótel verða að óbreyttu
opnuð á svæðinu í sumar – á
Granda, við Austurvöll og við
Hörpu – með um 600 herbergjum.
Hótelhaldarar segja að leigja
þurfi út hátt hlutfall herbergja til
að réttlæta opnun hótela. »24
Hótelin verða opnuð
eitt af öðru í sumar
komið sögu. Ég var orðin mikið slæpt
og það var ekki margt í stöðunni,“
segir Herdís sem var þá mikið skorin
og blóðug og farin að missa blóð og
mátt.
Herdís segir sögu sína í Sunnu-
dagsblaði Morgunblaðsins. Hún seg-
ist hafa upplifað brotalamir í kerfinu,
en ítrekað var reynt að halda því fram
að hún hefði ekki verið lífshættulega
slösuð. Einnig bendir Herdís á að
gerandinn átti sér langa afbrotasögu
og hafði tveimur mánuðum áður hald-
ið manni í gíslingu og barið með kú-
beini. Engu að síður gekk hann laus.
Herdís vill sjá breytingar og bætt
réttindi fyrir brotaþola. Hún segir al-
menning eiga rétt á að vita um hættu-
lega síbrotamenn sem ganga lausir.
Ásdís Ásgeirsdóttir
asdis@mbl.is
„Ég lít á mig sem sigurvegara; ég
stóð þetta þó af mér. Ég veit nú úr
hverju ég er gerð og vil nýta reynsl-
una til góðs,“ segir Herdís Anna Þor-
valdsdóttir sem lifði af mann-
drápstilraun á heimili sínu í júní í
fyrra, en maður sem leigði hjá henni
stakk hana ellefu sinnum.
„Sjáöldur augna hans voru svo
þanin af neyslu að hann minnti mig á
rándýr. Þá man ég eftir náttúrulífs-
mynd, og ég heyrði bara nánast rödd-
ina í Attenborough segja frá dýrateg-
und sem leikur sig lífvana til að
minnka árásarhneigð rándýrsins. Ég
átti ekki mikinn séns þegar þarna var
Morgunblaðið/Ásdís
Frásögn Herdís Anna Þorvalds-
dóttir lifði af fólskulega árás.
„Minnti mig á rándýr“
- Lýsir hrottalegri líkamsárás á sig - Var stungin ellefu sinnum
Afhendum
Netapótek LyfjaversFrí heimsendingum land allt!*
Flóðgáttirað opnast
2. MAÍ 2021SUNNUDAGUR
Hans TómasBjörnsson læknirsegir miklarframfarir í með-ferð við erfða-sjúkdómum,jafnvel þannigað flóðgáttirséu að
opnast. 8
Það er
seigla í mér
Tæpt ár er liðið frá því árásarmaður réðst inn
á heimili Herdísar Önnu Þorvaldsdóttur og
reyndi að drepa hana. Herdísi tókst með
kænsku að verjast og lifði árásina af en
situr eftir með ör á sál og líkama. Herdís
býr enn í húsi sínu og heldur ótrauð
áfram, enda neitar hún að láta þetta
skelfilega atvik hafa meira vægi. Hún
segir kerfið hafa brugðist því gerandi
var með langa afbrotasögu á bakinu
og hefði ekki átt að ganga laus. 12
Lesið í
stjörnurnar
Hvað ber
maí í skautisér? Sigga
Kling spáir ístjörnurnar.
22 og 24
Litir og formtil bjargarStílhreinar nútímaíbúðir eru iðulegaundirlagðar af hvítum, gráum ogsvörtum flötum sem gera þær óþarflegakuldalegar. Því má bjarga. 18-19
L A U G A R D A G U R 1. M A Í 2 0 2 1
.Stofnað 1913 . 101. tölublað . 109. árgangur .
ÞORGERÐUR
INGÓLFSDÓTTIR
FAGNAR NÝJUM DISKI SJARMERANDI SKÓGARBÖÐ
NÝTA VATN ÚR VAÐLAHEIÐARGÖNGUMGLEÐIN RÆÐUR FÖR 50
né útifundir í dag, en hamrað verður á kröfunum með öðru móti. Verkin kalla hvarvetna og
þannig er lífið sjálft, leggja þarf brautir til framtíðar og stefna hátt. Sá var líka tónninn í
nokkrum forystumönnum verkalýðsfélaga sem Morgunblaðið ræðir við í dag. »14
Verktakar að helluleggja við Austurvöll, þar sem áður var hlaðinn grjótveggur. Ekkert verður
unnið við verkið í dag, 1. maí, á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Réttlæti og sanngjörn
skipting eru meginstef boðskapar dagsins. Vegna kórónuveirunnar verða engar kröfugöngur
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Hellulagt þar sem
grjótveggurinn var
_ Íslendingar
eiga heimsmet í
fjölda kjarasamn-
inga og stéttar-
félaga eins og svo
mörgu öðru, að
því er fram kem-
ur í nýrri skýrslu
kjaratölfræði-
nefndar. Það
gildir einnig um
fjölda kjaradeilna
og sáttameðferða hjá ríkissátta-
semjara. Hannes G. Sigurðsson,
ráðgjafi stjórnar SA og meðhöf-
undur skýrslunnar, segir kortlagn-
ingu kjarasamningaumhverfisins
sem er í skýrslunni mikilvæga.
Þar kemur einnig fram að mán-
aðarlaun karla eru í flestum til-
vikum hærri en kvenna. Tímakaup
launafólks hefur hækkað umfram
áætlanir. »6
320 kjarasamningar
í einni samningslotu
Hannes G.
Sigurðsson
18