Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 3

Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 3
ÞJOÐMAL TÍMARIT UM ÞJÓÐMÁL OG MENNINGU 12. ÁRGANGUR VOR 2016 1. HEFTI EFNISYFIRLIT RITSTJÓRNARBRÉF 3 AF VETTVANGI STJÓRNMÁLANNA STJÓRNARSKRÁ - PÍRATAR RÍFAST - SAMFYLKINGIN í SÁRUM 5 Jóhanna Sigurðardóttir ætlaði að umbylta stjórnarskránni. Þar reyndi hún að einangra Sjálfstæðisflokkinn. Nú hefur náðst samkomu- lag í stjórnarskrárnefnd um þrjú efnisatriði. Birgitta sagði skilið við Hreyfinguna, eftir að hún komst ekki á allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna árið 2012. Hún stofnaði Pírata- flokkinn. Nú fær Birgitta mótþyr og er sökuð um valdabrölt. Hart er deilt meðal pírata. Á sama tíma logar Samfylkingin stafna á milli. Árni Páll Árnason, formaður flokksins, sendi félögum sínum bréf sem erein samfelld árás á ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur. Björn Bjarnason skrifar. „BÆN VÍKINGSINS FYRIR Árið 1952gáfu íslending- ar Sameinuðu þjóðunum fundarhamar sem er notaður til að stjóra fundum alls- herjarþingsins. Hamarinn er úr dökkum viði gerður af Ásmundi Sveinssyni myndhöggvara sem valdi honum þemað„Bæn víkingsins fyrir friði" — hamarshöfuðið stílfærður víkingur með spenntar greipar fyrir brjósti sér. Ólafur Egilsson skrifar. ATLAGAN AÐ SÉREIGNASTEFNUNNI 16 Séreignastefnan og flárhagslegt sjálfstæði einstaklinganna eru hornsteinar borgaralegs samfélags. Þetta vita sósíalistar og þess vegna eru þeir á móti séreignastefnunni og hafa engan skilning á löngun einstaklinganna að standa á eigin fótum með því að tryggja fjárhagslegt sjálfstæði sitt og sinna. Atlagan að séreignastefnunni er hluti af langvinnum átökum um samfélagsgerðina, þar sem takast á öfl stjórnlyndis og frjálslyndis, sameignarsinna og séreignasinna. Óli Björn Kárason heldur því fram að markmiðið sé að grafa undan grunngildum samfélags sem byggist á frjálsum viðskiptum og frelsi einstaklingsins þar sem ríkið er verkfæri þorgaranna en ekki þegnar ríkisvaldsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.